bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E39 523ia 1996
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=63789
Page 1 of 2

Author:  srr [ Wed 30. Oct 2013 01:39 ]
Post subject:  Er að rífa E39 523ia 1996

Er að fara byrja rífa E39 523ia árgerð 1996

Það sem er selt/skemmt/vantar:
Vél
Sjálfskipting
Húdd
Hægra frambretti
Öll ljós að framan
Vatnskassa
Buisness CD
Bensíndæla
Felgur 16"
Framstykkið
AC Condenser
Sjálfskiptikælir
Miðjustokkar
Hanskahólf+læsing
B pillar cover
Skottlæsing
Gardínan í afturhillu

Að öðru leyti er bíllinn í heilu lagi. Ekkert tjón, vélin gafst bara upp.
Bíllinn er Schwarz 2 að lit.

Í honum er svört tau innrétting.
Áhugavert er að hann er með rafmagns gardínu í afturglugganum :thup:

Image

Image

Skúli R.
s: 8440008

Author:  Angelic0- [ Wed 30. Oct 2013 08:30 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

geislaspilarinn og hátalararnir :?:

Author:  srr [ Wed 30. Oct 2013 10:09 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

Angelic0- wrote:
geislaspilarinn og hátalararnir :?:

Cd er þegar selt en hátalarar eru til.

Author:  srr [ Thu 31. Oct 2013 03:55 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

Hverjum langar í rafmagns gardínu í afturgluggann ? 8)

Prufaði hana í kvöld til að staðfesta að hún sé í góðu lagi.
http://www.youtube.com/watch?v=o8Xz92d47ZQ&feature=youtu.be

Author:  Angelic0- [ Thu 31. Oct 2013 04:02 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

hvernig er að víra þetta inn á bíl sem að er ekki með þetta :?:

Author:  srr [ Thu 31. Oct 2013 04:03 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

Angelic0- wrote:
hvernig er að víra þetta inn á bíl sem að er ekki með þetta :?:

Fann tvö guide um það sem lýsa þessu mjög vel.

http://forum.bmw5.co.uk/topic/63956-diy ... ric-blind/

http://www.bimmerwerkz.com/forum/faqs-d ... 71132.html

Author:  Angelic0- [ Thu 31. Oct 2013 04:09 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

hvað viltu svo fyrir þetta... :?:

Author:  PlayboyGHOST [ Thu 31. Oct 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

Áttu hlidar speglana ef Svo er Hvernig er ástand
Og Hvad viltu fá fyrir tá

Author:  srr [ Thu 31. Oct 2013 19:15 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

PlayboyGHOST wrote:
Áttu hlidar speglana ef Svo er Hvernig er ástand
Og Hvad viltu fá fyrir tá


Hér eru myndir af þeim.
Á vinstri speglinum er farið að flagna af honum málningin upp við hurð.

Þeir fást á vinstri 3.000 kr. og hægri 4.000 kr.

Image

Image

Image

Image

Author:  PlayboyGHOST [ Thu 31. Oct 2013 20:03 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

Ég ég er til í ad kaupa báda speglana

Author:  srr [ Fri 01. Nov 2013 01:45 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

PlayboyGHOST wrote:
Ég ég er til í ad kaupa báda speglana

Flott mál :thup:

Author:  GriZZliE [ Fri 01. Nov 2013 16:28 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

hvernig er innrétingin litur, ástand ss. hanskhólfið, miðjustokkurinn og í kringum útvarpið?

Author:  Geir Elvar [ Fri 01. Nov 2013 23:07 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

Takk fyrir mig!

Author:  Angelic0- [ Sat 02. Nov 2013 02:37 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

GriZZliE wrote:
hvernig er innrétingin litur, ástand ss. hanskhólfið, miðjustokkurinn og í kringum útvarpið?


Það sem að þér vantar 8)

Author:  srr [ Sat 02. Nov 2013 04:03 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523ia 1996

GriZZliE wrote:
hvernig er innrétingin litur, ástand ss. hanskhólfið, miðjustokkurinn og í kringum útvarpið?

Hérna eru einhverjar myndir,,,,,,

Image

Image

Image

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/