bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=63780
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Tue 29. Oct 2013 18:15 ]
Post subject:  Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99

Er að rífa E39 523i árgerð '96
Ekinn 218þ km
M52
Sjálfskiptur

Og E39 535i árgerð '99
M62
Sjálfskiptur

Hjólabúnaður bremsur og fjöðrun passar að mestu á milli allra V8 bílanna

Brot af hlutum sem eru til:

Húdd prefacelift
Nýru prefacelift
Skottlok
Frambretti
Allar hurðar
Allar rúður
Afturstuðarar með götum fyrir PDC
PDC skynjarar
Stefnuljós í bretti, bæði glær og appelsínugul
Bremsudælur
Bremsudiskar
Hjólanöf með ABS hringjum og legum
Spyrnur
Demparar
Gormar
Drif
Öxlar
Speglar
ABS skynjarar
ABS dælur
Stýri
Loftpúðar
Sjálfskipting M52
Afturljós orginal skyggð, hægra smá brotið
Glertopplúga
Ljógrá rafdrifin leðursæti með minni og hita, einnig hurðaspjöld í stíl
Svört manual leðursæti
Blá tau manual sæti, , einnig hurðaspjöld í stíl
Plast innribretti
Púst
Litli skjárinn TV/Navi
6 diska magasín
Business útvarp með kasettutæki
Mælaborð
Sjálfdekkjandi innispegill
M62B35 Hedd, blokk, pönnur ásamt öllu utaná mótor nema tímagír, margt passar á aðra M60/M62/S62
Tvær tegundir af M6X pústgreinum
Allir skynjarar

Alls ekki tæmandi listi

Author:  Manace [ Tue 29. Oct 2013 19:24 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til

Mig vantar læsinguna í hanskahólfið... áttu það til?

Author:  Djofullinn [ Tue 29. Oct 2013 19:33 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til

Manace wrote:
Mig vantar læsinguna í hanskahólfið... áttu það til?

Hún er til :) 2500 kall

Author:  Djofullinn [ Thu 31. Oct 2013 00:15 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til

Prefacelift afturljós með glærum stefnuljósum - SELD

Image

Image



Glær stefnuljós í brettin - 3k parið

Author:  Angelic0- [ Thu 31. Oct 2013 00:56 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til

væri þokkalega til í þessi afturljós...

Author:  Djofullinn [ Sat 02. Nov 2013 17:44 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til - Myndir komar

Myndir af nokkrum hlutum

Vinstra frambretti ryðlaust - 10k

Image

Glær stefnuljós í brettin - 3k parið

Image

Image

Tvískipt digital miðstöð - 15k

Image

Business kasettutæki - 10k

Image

BMW listar í hurðaföls, smá brotið úr hornum á öllum - 1500 stk

Image

Aribag stýri - 10k

Image

Gúmmímotta í skott - SELD

Image

Klæðning í skott með gúmmíböndum - 3k

Image

Skottlok, smá yfirborðsryð sem lítið mál er að laga við málun - 10k

Image

Image

Image

Image

Afturstuðari, listar með götum fyrir PDC - 10k

PDC skynjarar - 2k stk

Image

Hliðarspeglar, stráheilir fyrir utan smá tæringu í vinstri festingu, engin brún slikja í glerjum - 5k hægri, 4k vinstri
Get selt lok eða speglagler sér - BÆÐI GLER SELD

Image

Image

Image

Image

Image



Steptronic sjálfskipting A5S 310Z - OX fyrir M52 bíla framleiddum til 09/1998 - 60k

Bremsudiskar, mjög lítið notaðir, engin titringur við bremsun þannig að þeir ættu að vera þráðbeinir - 5k stk

Bremsudælur framan - 10k stk

Author:  Djofullinn [ Thu 07. Nov 2013 12:16 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til - Myndir komar

Nóg til ennþá :)

Author:  Heinze [ Thu 07. Nov 2013 15:28 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til - Myndir komar

Hvað kosta hliðarspeglarnir?

Author:  Djofullinn [ Thu 07. Nov 2013 15:35 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til - Myndir komar

Heinze wrote:
Hvað kosta hliðarspeglarnir?

2500 og 3500, speglaglerin farin :)

Author:  Djofullinn [ Tue 12. Nov 2013 20:16 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 218þ km flest til - Myndir komar

Upp :)

Author:  Djofullinn [ Sun 17. Nov 2013 00:00 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99

Uppfærð auglýsing, búinn að bætast við annar E39 :)

Author:  Djofullinn [ Mon 25. Nov 2013 17:24 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99

Upp :)

Author:  dorian [ Fri 29. Nov 2013 22:15 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99

Sæll

Áttu til arminn frá rúðuþurrkumótor í þurrkuna bílstjóramegin

Author:  thorsteinarg [ Fri 29. Nov 2013 22:35 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99

Djofullinn wrote:
Gertopplúga

Hvernig virkar þessi Gertopplúga ? :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  íbbi_ [ Fri 29. Nov 2013 22:57 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 523i '96 og 535i '99

hún virkar þannig að á góðvirðisdögum er hún opin, svo þegar það byrjar að rigna þá þrútnar hún út og fyllir upp í gatið

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/