bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er að rífa E38 728ia 1998 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=63412 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Sat 05. Oct 2013 20:32 ] |
Post subject: | Er að rífa E38 728ia 1998 |
Er að fara byrja rífa E38 728ia árgerð 1998. Selt/skemmt: Báðir stuðarar skemmdir/farnir af. Bílstjórahurð Afturhurð v/m aftan. Hægra nýra Ál bremsudælurnar ásamt diskum að framan. Húdd Framstykki Vél Vatnskassi Miðstöðvarelement Gormar að aftan Demparar allan hringinn Annað framljósið Bæði stefnuljós Stýrismaskína Bensíntankur Að öðru leyti er boddý heilt og boddýhlutir í lagi. Bíllinn er Cosmos schwarz að lit. Í honum er svört leðurinnrétting en 2 hurðarspjöld eru með útsprungnum loftpúðum. T.d. eftir: Bæði frambretti Annað framljós Skottlok Báðar hægri hurðar Leðurinnréttingin Mælaborð Sjálfskipting Pústkerfi Bensíndæla ![]() ![]() Skúli R. s: 8440008 |
Author: | Angelic0- [ Sun 06. Oct 2013 01:00 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Gleður mig að sjá að þessi er kominn í rif hjá þér Skúli ![]() |
Author: | srr [ Sun 06. Oct 2013 01:23 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Angelic0- wrote: Gleður mig að sjá að þessi er kominn í rif hjá þér Skúli ![]() ![]() |
Author: | srr [ Tue 29. Oct 2013 09:53 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Vantar engum neitt í E38 ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 29. Oct 2013 17:11 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Skjár? |
Author: | srr [ Tue 29. Oct 2013 17:15 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Angelic0- wrote: Skjár? Nope, mig vantar svoleiðis líka ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 29. Oct 2013 18:20 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Ég á virkandi svoleiðis, það er meira trimmið í kring sem að böggar mig ![]() |
Author: | zacci320i [ Fri 01. Nov 2013 22:00 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Ertu með bensín tankinn ef svo er hvað er hann stór? |
Author: | srr [ Sat 02. Nov 2013 04:08 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
zacci320i wrote: Ertu með bensín tankinn ef svo er hvað er hann stór? Tankurinn er til já. Part 16111183145 (METAL FUEL TANK) was found on the following vehicles: E38: Details on E38 E38 728i Sedan, Europe E38 728iL Sedan, Europe No. Description Supplement 01 METAL FUEL TANK 85L Hann er skráður 85 lítra. |
Author: | srr [ Sat 02. Nov 2013 18:19 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Ál bremsudælurnar 4 stimpla að framan ásamt diskum er nú selt. |
Author: | Angelic0- [ Sun 03. Nov 2013 04:10 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Takk æðislega enn og aftur.... mega shit á mega verði, bjargaðir öllu... ![]() |
Author: | srr [ Sun 03. Nov 2013 10:47 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Angelic0- wrote: Takk æðislega enn og aftur.... mega shit á mega verði, bjargaðir öllu... ![]() ![]() |
Author: | zacci320i [ Sat 09. Nov 2013 12:44 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
srr wrote: zacci320i wrote: Ertu með bensín tankinn ef svo er hvað er hann stór? Tankurinn er til já. Part 16111183145 (METAL FUEL TANK) was found on the following vehicles: E38: Details on E38 E38 728i Sedan, Europe E38 728iL Sedan, Europe No. Description Supplement 01 METAL FUEL TANK 85L Hann er skráður 85 lítra. Hvað viltu fyrir tankinn |
Author: | srr [ Sat 09. Nov 2013 13:11 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
zacci320i wrote: srr wrote: zacci320i wrote: Ertu með bensín tankinn ef svo er hvað er hann stór? Tankurinn er til já. Part 16111183145 (METAL FUEL TANK) was found on the following vehicles: E38: Details on E38 E38 728i Sedan, Europe E38 728iL Sedan, Europe No. Description Supplement 01 METAL FUEL TANK 85L Hann er skráður 85 lítra. Hvað viltu fyrir tankinn 10.000 kr. ![]() |
Author: | srr [ Sat 28. Dec 2013 22:35 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E38 728ia 1998 |
Ennþá fullt til af hlutum,,,, |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |