bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
S38B38 Vélin er seld https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=62970 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sat 31. Aug 2013 20:47 ] |
Post subject: | S38B38 Vélin er seld |
Til sölu nýuppgerð S38B38,, CP þrykktir ,, 95mm stimplar .. oem þjappa 10.5 ((oem stimplar voru 94.555)) hringir og allt innifalið blokk boruð 1st overbore hjá http://kistufell.is/index.php/en/ blokkin var einng plönuð 0.14mm að ráði Guðmundar Inga hjá Kistufelli allar legur í standard máli ,, Höfuðlegur ..Glycol en stangarlegur keyptar hjá B&L oem black coated(( Kostuðu mega feitt en Sævar gerði eins vel og hann gat,, takk fyrir)) Hedd yfirfarið af Zylinderkopf maestro Einar Óli,, ásamt olíudælu ALLAR pakkningar og pakkdósir eru Victor Reinz,, 2 slípisett með tölu,, og kosta HELLING ARP studdar .......... ALLIR Boltar nýir nema oem umbraco boltar,,eins og knastásboltar,, efra hedd í neðra hedd osfrv ásamt höfuð og stangarlegu boltum,, allt hert samkvæmt tölum á S38B38 frá infoplaggi kistufelli ALLIR hlutir þvegnir í vélarsoda og svo var .. pannan,, olíuhúsið,, tímakeðjulokið,, Sveifarás pakkdóshúsið, og öll bracket glerblásin mótorlappir sandblásnar og pólýhúðaðar ITB hreinsað osfrv,, Vél sett saman að öllu leiti af mér,, fékk smá infó með innstillingu á tíma ,, Joe Gibbs Assemply Grease og Break in oil notuð við samsetningu Flækjur þvegnar í vélasoda ,, og tekið innan úr portinu á þeim ,, alien angarnir,, vonandi smá aflaukning EGR delete,, rörið klippt af þeas soðið var í götin,, á plattanum þar sem loftdælan blæs inn í pústið til að standast mengunarkröfur,, Nýjar kopar rær á ÖLLUM 6mm stöddum,, og studdar búnir til sem vantaði úr 12/9 eða 10/9 stáli Nýr vatnslás,, Ný Vatnsdæla Alternator skveraður,, með nýrri mótstöðu Vélin stendur ..tæplega eins og ný.. ekki var skipt um strekkjara,, rail , né keðju((ATH oem S38B38 strekkjari gefur meira flæði á high RPM en S50 gefur jafnara flæða á nær öllu rev bandinu)) einnig eru sömu kerti,, þar sem ég skipti þeim út fyrir stuttu,, og oem spíssar Vélin er tilbúin í HVAÐA bíl sem er((með vilja)),, en er með oem E34 loom.. Það sem fylgir með er Gírkassi G280 5gíra,(oem S38) tekin upp fyrir 2 árum af Sigga Sören ,með breyttum gírskipti fyrir E30,, kúppling .......notuð,,oem SACHS,, ásamt twin-mass flywheel S38-E30 mótorlappir,, Drifskapt ..E30/G280 ((Bolt on)) búið að breyta og gera E30 325 olíukælir með S38 conversion E34 M5 brakebooster + 25mm mastercylinder (oem) og að mínu mati það LANGBESTA fyrir e30 swap. E30/S38 conversion vökvastýris-slöngur,, allt reddy.. bolt on Allar vatnskassaslöngur geta fylgt með,, en ég ráðlegg aðra útfærslu á vatnskassa en það sem ég var með Eins og sagt er .. vélin er bolt on í E30,, með ÖLLU tilheyrandi,, nema vatnskassa og kæliviftu ATH,,,,,,,,, ef vélin fer í E30 þá þarf að breyta loominu á vél((sem ég ráðlegg að gera ALLS EKKI)) eða í bílnum ,, þeas breyta fyrir E34 rafmagn,,,,,,, eða setja adapter á milli sem er LANGBESTA og flottasta úrræðið eins og er .......... þá er Mr-X reprogrammed ,, ALPHA-N chip í tölvunni .. en oem chip fyrir loftflæðimælinn er að sjálfsögðu innifalinn í kaupunum Myndir fylgja fljótlega,, Verðið er hellingur,, en 1100.000 er staðgreitt fyrir þetta ALLT saman ef einhverjum þykir þetta dýrt,, þá skal hinn sami kynna sér hvað BARA svona vél kostar ,, ekin ???????? hér er all incl í E30 swap |
Author: | Danni [ Sat 31. Aug 2013 20:58 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Extravagant verð! En alveg þess virði. Þessir mótorar keyrðir ca 150-200þús úti eru alveg fok dýrir! Meira að segja 3.6 eru á svipuðu verði. |
Author: | Alpina [ Sun 01. Sep 2013 12:27 ] |
Post subject: | S38B38 ,, VÉLIN ER SELD,, |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() hérna eru myndir af samsetningu osfrv,,,,,,,,, http://alpina.123.is/photoalbums/251991/ |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 01. Sep 2013 14:34 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
eins og nýtt |
Author: | gunnar [ Sun 01. Sep 2013 18:20 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Kemur mér ekkert við svosem en hver er ástæðan fyrir sölu? Nýtt mega swap á leiðinni. |
Author: | Alpina [ Sun 01. Sep 2013 19:21 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
gunnar wrote: Kemur mér ekkert við svosem en hver er ástæðan fyrir sölu? Nýtt mega swap á leiðinni. ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 01. Sep 2013 23:24 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Jahá. Verður áhugavert. ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 05. Sep 2013 21:01 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Any takers ![]() |
Author: | Þorri [ Thu 05. Sep 2013 22:21 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Smíðaðir þú þessar flækjur? Ekkert smá flottar, mótor náttúrulega eins og nýr líka ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 06. Sep 2013 02:24 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Þorri wrote: Smíðaðir þú þessar flækjur? Ekkert smá flottar, mótor náttúrulega eins og nýr líka ![]() Já blessaður vertu........... fór létt með það ![]() ![]() Nei ekki alveg þessar flækjur eins og ALLAR flækjur á ALVÖRU S-móturum..eru úr undraefninu ........... inconel http://en.wikipedia.org/wiki/Inconel http://www.burnsstainless.com/Inconel.aspx |
Author: | Alpina [ Fri 01. Nov 2013 19:03 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Bump .. á þetta ýmis skipti skoðuð !!!!!! |
Author: | Alpina [ Fri 10. Jan 2014 23:30 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
SELT,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 10. Jan 2014 23:32 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Á hann ekki að vera á..... hvolfi????? |
Author: | Alpina [ Fri 10. Jan 2014 23:34 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
bimmer wrote: Á hann ekki að vera á..... hvolfi????? ![]() Ha???? |
Author: | bimmer [ Fri 10. Jan 2014 23:40 ] |
Post subject: | Re: S38B38 -> E30 swapp |
Alpina wrote: bimmer wrote: Á hann ekki að vera á..... hvolfi????? ![]() Ha???? Ástralía....... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |