bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E28 518i 1986
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=62781
Page 1 of 1

Author:  srr [ Mon 19. Aug 2013 19:50 ]
Post subject:  Er að rífa E28 518i 1986

Ég er að rífa E28 518i beinskiptan árgerð 1986.
Töluvert ryðgað boddý en eflaust eitthvað hægt að nýta úr honum. Þó er t.d skottlokið nýtilegt.
Allar rúður í lagi, speglar og ljós. Krómlistar, drif, gírkassi ofl ofl....

Ég nota húdd og framstykki amk fyrir einn E28 bílinn minn svo það fæst ekki keypt.

Skúli R. s: 8440008

Author:  srr [ Tue 27. Aug 2013 22:21 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E28 518i 1986

Vantar í alvörunni engum neitt :shock:

Boddý verður hent í lok vikunnar.

Author:  srr [ Wed 04. Sep 2013 02:15 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E28 518i 1986

Þarna stóð bíllinn frá því í ágúst 1998 þangað til í ágúst 2013 þegar við Danni sóttum hann.
15 ár á sama stað :shock:
Image

Image

Image

Kominn í höfuðborgina í fyrsta skipti í laaaaaaaaaaaaaaaaaaaangan tíma.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Geymdi allskonar sniðug stykki eins og gluggastykki, afturgafl, framstykki, öll gler og svo þetta helsta annað :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/