bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er að rífa E28 518i 1986 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=62781 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Mon 19. Aug 2013 19:50 ] |
Post subject: | Er að rífa E28 518i 1986 |
Ég er að rífa E28 518i beinskiptan árgerð 1986. Töluvert ryðgað boddý en eflaust eitthvað hægt að nýta úr honum. Þó er t.d skottlokið nýtilegt. Allar rúður í lagi, speglar og ljós. Krómlistar, drif, gírkassi ofl ofl.... Ég nota húdd og framstykki amk fyrir einn E28 bílinn minn svo það fæst ekki keypt. Skúli R. s: 8440008 |
Author: | srr [ Tue 27. Aug 2013 22:21 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E28 518i 1986 |
Vantar í alvörunni engum neitt ![]() Boddý verður hent í lok vikunnar. |
Author: | srr [ Wed 04. Sep 2013 02:15 ] |
Post subject: | Re: Er að rífa E28 518i 1986 |
Þarna stóð bíllinn frá því í ágúst 1998 þangað til í ágúst 2013 þegar við Danni sóttum hann. 15 ár á sama stað ![]() ![]() ![]() ![]() Kominn í höfuðborgina í fyrsta skipti í laaaaaaaaaaaaaaaaaaaangan tíma. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Geymdi allskonar sniðug stykki eins og gluggastykki, afturgafl, framstykki, öll gler og svo þetta helsta annað ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |