Ég skar allan hægri sílsinn af '96 320 sedan sem ég reif um daginn.
Gat ekki hent þessu, þessi bíll var með óvenju heila sílsa. Vinstri sílsinn er þegar seldur en ég á allan hægri eftir.
Fæst á 10.000 kr og er þetta allt stykkið, með tjakkfestingunum líka og vel inn á gólfið og upp á hurðarstaf.
Er með þetta í Keflavík City.
Skúli R. s: 8440008
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
|