Er í smá breytingarhugleiðingum og ætla því að sjá hvort einhver vilji kaupa þetta dót
Þetta er s.s:
M50B25 vél sem kemur upphaflega út E34 en er núna í E36 og er því með E36 pönnu og mótorörmum
Allt utan á mótor - Tilbúið til að setja í annan bíl og starta
Rafkerfi
Tölva
Getrag 250 gírkassi - Orginal 325i/525i gírkassi og er hann ennþá á mótornum ásamt kúplingu
Skiptistangir
Shortshifter
Vél og kassi er ekið eitthvað á milli 200 og 300 þúsund km og er í góðu ástandi, mjög sprækur mótor
Verðið er 200 þúsund kr
Engin skipti
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is