bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E36 320i coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=61711
Page 1 of 1

Author:  srr [ Mon 27. May 2013 20:03 ]
Post subject:  Er að rífa E36 320i coupe

Þessi coupe var á partasölu hér í bæ,,,,svo ég ákvað að gera þeim greiða og klára að rífa þetta :lol:

E36 318is coupe upprunalega en var swappað M50B20 í hann.

BMW wrote:
Vehicle information
Type

Value
VIN WBABE51070JG08808
Type code BE51
Type 318IS (EUR)
E series E36 (2)
Series 3
Type COUPE
Steering LL
Doors 2
Engine M42
Displacement 1.80
Power 103
Drive HECK
Transmission MECH
Colour STERLINGSILBER METALLIC (244)
Upholstery (0384)
Prod.date 1993-03-15

Close Options
Code

Description (interface)

Description (EPC)
S314A FRONTSCHEIBENWASCHDUESEN BEHEIZT Door mirror, driver lock, heated
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S498A KOPFSTUETZEN IM FOND Headrests mechanically adjustable, rear
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headl.washer system/intensive cleaning
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight vertical aim control
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S564A INNENLICHTPAKET Interior light package
S687A RADIOVORBEREITUNG Radio preparation
L827A SKANDINAVIEN-AUSFUEHRUNG NATIONAL VERSION SCANDINAVIA
S848A ERWEITERTER KABELBAUM Expanded wiring harness
S860A SEITLICHE BLINKLEUCHTEN VORN Additional turn indicator lamp
S925A VERSANDSCHUTZPAKET Dispatch protection pack


Það er eitthvað nýtilegt eftir í þessu eins og:

Frambretti hægra megin er heilt
Bílstjórahurðin
Skottlokið
Fjöðrun, spurning hversu mikið af henni er í lagi.
Eitthvað ofur púst
Lítið drif, eflaust opið
Öxlar
M50 gírkassi, svinghjól, kúpling, drifskapt og gírskiptibúnaður.

Svo er spurning hvað meira leynist þarna :D

Image

Image

Image

Image

Author:  srr [ Tue 28. May 2013 00:23 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

Pústið er komið undan og við nánari skoðun er það opið 2,5 tommur alla leið að aftasta kút.
Aftasti kúturinn er svo E39 530d, áletraður með BMW part no 7 785 890 og merkinguna Zeuna Starker.
Svo er Vibrant stútur aftan á kútinum,,,,mega race og króm :thup:

Af hverju það er 530d kútur veit ég ekki.

Þetta fæst allt fyrir litlar 10.000 kr :thup:

Author:  orvar [ Tue 28. May 2013 09:35 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

Áttu perustæðin í bremsuljósin og bakkljósin?

Author:  srr [ Tue 28. May 2013 12:05 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

orvar wrote:
Áttu perustæðin í bremsuljósin og bakkljósin?

Sá að það var eitthvað fátæklegt í þeim, skal ath samt.

Author:  Jökull94 [ Thu 30. May 2013 01:45 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

Áttu til gorma að aftan sem hægt er að fá fyrir lítið?

Author:  srr [ Mon 03. Jun 2013 00:25 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

Jæja þessi fer í dósapressuna á morgun.

Eftir af bitastæðu dóti er amk:

Hurð v/m með öllu innvolsi
Skottlok
Gormar framan
Opið 168mm drif með hlutfalli 3,38
Báðir öxlar
Miðstöðvarelement
Mælaborðsskel (grátt, coupe specific)
Miðjustokkar báðir (grátt)
Speedo 6 cyl, veit ekki um km stöðuna
M50 mótorarmar f/e36
Mtech ballanstöng að framan, 26mm

Author:  ÞórirG [ Mon 22. Jul 2013 17:59 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

Áttu svinghjól til ennþá ?

Author:  srr [ Mon 22. Jul 2013 22:59 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

ÞórirG wrote:
Áttu svinghjól til ennþá ?

nei thvi midur, thad for med girkassanum.

Author:  vignirlitli [ Tue 23. Jul 2013 03:28 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

Áttu boddyið enda ef svo er væri eg til i að kaupa silsana úr þvi ef þeir eru heilir og bug úr aftur bretti bílstjóra megin :)

Author:  srr [ Tue 23. Jul 2013 08:10 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

vignirlitli wrote:
Áttu boddyið enda ef svo er væri eg til i að kaupa silsana úr þvi ef þeir eru heilir og bug úr aftur bretti bílstjóra megin :)

Ég á ekki til boddýið því miður.
Ég á til heilan síls skorinn af 4 dyra sedan samt :thup:

Author:  ellen89 [ Sat 03. Aug 2013 12:53 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

áttu enþá hurðina?? ef svo er hvað fer hún á mikið ?

Author:  srr [ Sat 03. Aug 2013 17:47 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E36 320i coupe

ellen89 wrote:
áttu enþá hurðina?? ef svo er hvað fer hún á mikið ?

thessi hurd er seld en eg a til coupe hurdar i topp standi af odrum. Thaer eru blaar og an rudu og rudumotora. Stykkid faest a 14.000 kr.

Skuli, 8440008

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/