bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 varahlutir - enn bætist við
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=61691
Page 1 of 1

Author:  srr [ Sun 26. May 2013 23:46 ]
Post subject:  E34 varahlutir - enn bætist við

Er með slatta af varahlutum eftir að hafa rifið 3 E34 bíla á undanförnum mánuðum.

Bíll #1
E34 520ia árgerð 1993


Modellbezeichnung: 520I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: HB61
E-Code: E34
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M50 - 2,00l (110kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: GLETSCHERBLAU METALLIC (280)
Innenraum: (0413)
Produktionsdatum: 19.01.1993
Werk: Dingolfing


Code Sonderausstattung Optional Equipment
S314A Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S320A Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S401A Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S410A Fensterheber elektrisch vorne Window lifts, electric, front
S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S498A Kopfstützen im Fond mechanisch Headrests, rear, mechanically adjustable
S500A Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S510A Leuchtweitenregulierung Headlight aim control
S520A Nebelscheinwerfer Fog lights
S687A Radiovorbereitung Radio preparation
L827A Länderausführung Skandinavien NATIONAL VERSION SCANDINAVIA
S860A Zusatzblinkleuchte Additional turn indicator lamp
S925A Versandschutzpaket Transport protection package


Það sem er til úr Bíl #1:
Sjálfskipting 5HP18
Drifskapt
Öxlar
Gormar allir 4 (framan eru oem bmw #31331135464 (http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=1135464&showus=on&showeur=on)
Bremsudælur allar 4
Bremsudiskar framan - ókældir - eins og nýir, eru 12mm þykkir - 302x12mm - Part 34111161693 (BRAKE DISC) (http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=34111161693&showus=on&showeur=on)
Fremri hluti af pústi m/ súrefnisskynjara í
Öll afturljós
Miðstöðvarelement
Miðstöðvarmótor
Topplúgumótor
Lásasett complete (læsing úr báðum framhurðum, skotthlera og stýrislás ásamt einum lykli)
Tölvur - ssk tölva og abs tölva

Vélardót M50B20 vanos:
Ventlalok
Háspennukeflin 6 stk
Alternator
Startari
Mótorarmar báðir
Soggrein
Vanosið sjálft
Rafkerfi - non ews

Bíll #2
E34 525ia árgerð 1991


Modellbezeichnung: 525I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: HD61
E-Code: E34
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M50 - 2,50l (141kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: SCHWARZ (086)
Innenraum: (0411)
Produktionsdatum: 08.11.1990
Werk: Dingolfing


Code Sonderausstattung Optional Equipment
S320A Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S423A Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S494A Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S498A Kopfstützen im Fond mechanisch Headrests, rear, mechanically adjustable
S510A Leuchtweitenregulierung Headlight aim control
S520A Nebelscheinwerfer Fog lights
S530A Klimaanlage Air conditioning
S556A Aussentemperaturanzeige Outdoor temperature indicator
S653A High Definition Radio Radio Bavaria C Reverse II
L801A Länderausführung Deutschland National Version Germany


Það sem er eftir úr Bíl #2

Húddið er í lagi, óbeyglað en veðrað eftir steinkast.
Framstykki í lagi.
Rúðuþurrkuarmar.
Rúðuþurrku mekanismi og mótor.
Afturstuðari
Öll afturljós í lagi nema hægra megin á boddý.
Anthrazit stoff tauáklæði, farþegasætið í mjög góðu ástandi þannig að það væri hægt að nýta áklæðið á bílstjórasæti (eru alveg eins hægri og vinstri)
Gormar að framan
Svartir miðjustokkar og svart hanskahólf.
Bremsudælur allan hringinn.
Speglar báðir
Opið 188mm drif, 3.23 hlutfall
Allt pústið eins og það leggur sig. Túbur fremst og svo einn hljóðkútur aftast.

Bíll #3
E34 525ia árgerð 1988


Modellbezeichnung: 525I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: HC21
E-Code: E34
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M20 - 2,50l (125kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: CIRRUSBLAU METALLIC (189)
Innenraum: (0271)
Produktionsdatum: 19.05.1988

Code Sonderausstattung Optional Equipment
S285A BMW LM Rad BMW Styling BMW LA wheel BMW Styling
S314A Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S401A Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S410A Fensterheber elektrisch vorne Window lifts, electric, front
S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S464A Skisack Ski bag
S498A Kopfstützen im Fond mechanisch Headrests, rear, mechanically adjustable
S520A Nebelscheinwerfer Fog lights
S553A Bordcomputer IV mit Fernbedienung On-board computer IV with remote control
S650A CD-Laufwerk CD player


Það sem er eftir úr Bíl #3:

Húdd óryðgað og fínt, mjór framendi
Allar hurðar með rúðum. Rafmagn í rúðum að framan
Afturstuðari
Öll afturljós nema vinstra megin á boddý
188mm opið drif, 3.91 hlutfall
Drifskapt ssk
Bensíndæla
Bremsudælur
Allir gormar
Allt pústið eins og það leggur sig. Original kerfi.

Skúli R.
s: 8440008

Author:  srr [ Wed 05. Jun 2013 17:21 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Ennþá slatti til :thup:

Topplúgulokið og drifið er selt.

Author:  srr [ Mon 15. Jul 2013 02:09 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Vatnskassi og vökvastýrisdæla selt,,,,
Slatti af dóti ennþá til :thup:

Author:  srr [ Sat 10. Aug 2013 23:02 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Er byrjaður að rífa einn E34 525ia árgerð 1991.
Demantsvartur að lit.

Ekki í lagi eða þegar selt:
Vélin er þegar seld ásamt öllu henni tilheyrandi.
Bensíndæla seld.
Hurðar og frambretti eru annað hvort beyglað eða ryðgað.
Demparar allan hringinn ónýtir.
Nýrnabiti ljótur af ryði og nýrun bæði brotin.

Hvað er í lagi eftir?
Húddið er í lagi, óbeyglað en veðrað eftir steinkast.
Framstykki í lagi.
Vatnskassi með ssk plöggum.
Rúðupissbox.
Rúðuþurrkuarmar.
Rúðuþurrku mekanismi og mótor.
Framljós að mestu í lagi.
Bæði grillin f/mjóan framenda.
Appelsínugul stefnuljós.
Afturstuðari
Öll afturljós í lagi nema hægra megin á boddý.
Anthrazit stoff tauáklæði, farþegasætið í mjög góðu ástandi þannig að það væri hægt að nýta áklæðið á bílstjórasæti (eru alveg eins hægri og vinstri)
Allir gormar í lagi, afturgormar líta nýlega út.
Svartir miðjustokkar, svart mælaborð og a/b pillar cover.
Bremsudælur allan hringinn.
Sviss, svissbotn, lykill og lásar.
Allar rúður.

Og mögulega eitthvað meira sem mér dettur ekki í hug.

Author:  Alpina [ Sun 11. Aug 2013 01:39 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Ég hef áhuga á drifinu :thup:

Author:  srr [ Sun 11. Aug 2013 02:11 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Alpina wrote:
Ég hef áhuga á drifinu :thup:

Já auðvitað gleymdi drifinu.

Það er opið 188mm með 3,23 í hlutfall.

Author:  Alpina [ Sun 11. Aug 2013 16:02 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

srr wrote:
Alpina wrote:
Ég hef áhuga á drifinu :thup:

Já auðvitað gleymdi drifinu.

Það er opið 188mm með 3,23 í hlutfall.


JÁTAKK...............................

Author:  srr [ Thu 15. Aug 2013 17:57 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Vil minna á svörtu stokkana, a&b pillar cover og mælaborðið úr 525 bílnum sem ég er að klára að rífa,,,,sniðugt fyrir þá sem eru með gráa/brúna og vilja fá svarta innréttingu :thup:

Fer ódýrt :alien:

Einnig er svart teppi í bílnum en aftari hlutinn er með tveimur götum á.
Hægt að nýta amk fremri partinn í litaskipti.

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  srr [ Tue 20. Aug 2013 16:06 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir

Keypti bílinn sem Danni djöfull var að parta,,,,til að klára að parta hann.
Vantar í hann vél, skiptingu og innréttingu.
Rest er eiginlega öll til staðar.

525ia M20B25 árgerð '88

Modellbezeichnung: 525I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: HC21
E-Code: E34
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M20 - 2,50l (125kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: CIRRUSBLAU METALLIC (189)
Innenraum: (0271)
Produktionsdatum: 19.05.1988

Code Sonderausstattung Optional Equipment
S285A BMW LM Rad BMW Styling BMW LA wheel BMW Styling
S314A Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S401A Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S410A Fensterheber elektrisch vorne Window lifts, electric, front
S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S464A Skisack Ski bag
S498A Kopfstützen im Fond mechanisch Headrests, rear, mechanically adjustable
S520A Nebelscheinwerfer Fog lights
S553A Bordcomputer IV mit Fernbedienung On-board computer IV with remote control
S650A CD-Laufwerk CD player

Eftir í honum amk:
Húdd óryðgað og fínt, mjór framendi
Bæði frambretti, yfirborðs ryð
Allar hurðar með rúðum. Rafmagn í rúðum að framan
Skottlok
Afturstuðari
Öll afturljós
188mm opið drif (ekki klár á hlutfalli)
Drifskapt ssk
Bensíndæla
Bremsudælur
Allir gormar og demparar

Author:  Alpina [ Sun 25. Aug 2013 22:12 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir - enn bætist við

srr............... master part-man :thup:

Author:  srr [ Mon 26. Aug 2013 00:32 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir - enn bætist við

Alpina wrote:
srr............... master part-man :thup:

Svona,,,maður reynir að bjarga því sem bjargað verður :mrgreen:

Author:  srr [ Thu 03. Oct 2013 01:28 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir - enn bætist við

Ennþá hellingur til,,,,

er að klára að rífa bíl #3 þessa dagana :thup:

Author:  Snoopy [ Sat 05. Oct 2013 14:58 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir - enn bætist við

áttu oliu pönnu undir m52b20 mótor (kemur úr 97árg E36) svo að hann passi í E30 :)

s: 7711224

Author:  srr [ Sat 05. Oct 2013 15:10 ]
Post subject:  Re: E34 varahlutir - enn bætist við

Snoopy wrote:
áttu oliu pönnu undir m52b20 mótor (kemur úr 97árg E36) svo að hann passi í E30 :)

s: 7711224

Nei því miður.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/