bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
210mm Lsd köggull SELT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=61396 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gísli_Ben [ Tue 07. May 2013 20:58 ] |
Post subject: | 210mm Lsd köggull SELT |
til sölu er lsd köggull, pinjón og kambur sem ætti að passa í öll 210 mm drif. hlutfallið er 3,07 og þetta kemur úr e28 m535i verðið er 60 þúsund og er opinn fyrir tilboðum síminn er 697-4068 |
Author: | Alpina [ Tue 07. May 2013 21:21 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Gísli_Ben wrote: til sölu er lsd köggull, pinjón og kambur sem ætti að passa í öll 210 mm drif. hlutfallið er 3,07 og þetta kemur úr e28 m535i verðið er 60 þúsund og er opinn fyrir tilboðum síminn er 697-4068 Það er 188mm drif í M535 |
Author: | Gísli_Ben [ Tue 07. May 2013 21:26 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Alpina wrote: Gísli_Ben wrote: til sölu er lsd köggull, pinjón og kambur sem ætti að passa í öll 210 mm drif. hlutfallið er 3,07 og þetta kemur úr e28 m535i verðið er 60 þúsund og er opinn fyrir tilboðum síminn er 697-4068 Það er 188mm drif í M535 þessi drif köggull er allavegana 210mm |
Author: | Alpina [ Tue 07. May 2013 21:36 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Gísli_Ben wrote: Alpina wrote: Gísli_Ben wrote: til sölu er lsd köggull, pinjón og kambur sem ætti að passa í öll 210 mm drif. hlutfallið er 3,07 og þetta kemur úr e28 m535i verðið er 60 þúsund og er opinn fyrir tilboðum síminn er 697-4068 Það er 188mm drif í M535 þessi drif köggull er allavegana 210mm 3.07 kom td i E23 745,, og var einnig 2.93 í seinni árgerðum ps,,,mega OT á sínum tíma þegar einhver tuner kom með E46 328 blásinn,, þetta er á fyrstu dögum E46 ,, þá notuðu þeir einmitt 3.07 drif + lsd úr 745,, man vel eftir þessu,, þurftu drif sem gat þolað allt togið ![]() |
Author: | Gísli_Ben [ Tue 07. May 2013 22:29 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
prufaði að fletta þessu upp á realoem og m535 kom með 210mm og 3.07 hlutfalli. http://realoem.com/bmw/partxref.do?part=33141206745 http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=33&fg=05 |
Author: | saemi [ Tue 07. May 2013 22:34 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Risaeðlan riðar til falls...... |
Author: | Alpina [ Tue 07. May 2013 22:45 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
saemi wrote: Risaeðlan riðar til falls...... það stendur klárt og skýrt.................. GASKET SET DIFFERENTIAL TYP 188 um M535 |
Author: | saemi [ Tue 07. May 2013 22:58 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Aha... þú ert að meina að þetta sé ekki í raun 210 drif heldur 188 ![]() Ég hallast að því að það sé rétt hjá þér. Að M535 sé með 188 case-ingu, ekki 210. Enda sést í fyrri linknum M5, ekki M535. Risaeðlan nær fótunum og reiðir til höggs..! |
Author: | Alpina [ Tue 07. May 2013 23:08 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
saemi wrote: Aha... þú ert að meina að þetta sé ekki í raun 210 drif heldur 188 ![]() Ég hallast að því að það sé rétt hjá þér. Að M535 sé með 188 case-ingu, ekki 210. Enda sést í fyrri linknum M5, ekki M535. Risaeðlan nær fótunum og reiðir til höggs..! Rólegur........... ![]() ![]() ![]() ef þú hakar í EURO þá fæst..líka ??????????????????? Þetta passar ekki,,,,,,,,, E23: Details on E23 E23 728i Sedan, Europe E23 730 Sedan, Europe E23 732i Sedan, Europe E23 733i Sedan, Europe E23 735i Sedan, Europe E23 745i Sedan, Europe E24: Details on E24 E24 635CSi Coupe, Europe E24 M635CSi Coupe, Europe E28: Details on E28 E28 M5 Sedan, USA E28 535i Sedan, Europe E28 M5 Sedan, Europe E28 M535i Sedan, Europe E32: Details on E32 E32 740i Sedan, USA E32 740iL Sedan, USA E32 750iL Sedan, USA E32 735i Sedan, Europe E32 735iL Sedan, Europe E32 740i Sedan, Europe E32 740iL Sedan, Europe E32 750i Sedan, Europe E32 750iL Sedan, Europe E32 750iLS Sedan, Europe E34: Details on E34 E34 M5 3.6 Sedan, USA E34 M5 Touring, Europe E34 M5 3.6 Sedan, Europe E34 M5 3.8 Sedan, Europe |
Author: | Gísli_Ben [ Tue 07. May 2013 23:18 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Alpina wrote: saemi wrote: Aha... þú ert að meina að þetta sé ekki í raun 210 drif heldur 188 ![]() Ég hallast að því að það sé rétt hjá þér. Að M535 sé með 188 case-ingu, ekki 210. Enda sést í fyrri linknum M5, ekki M535. Risaeðlan nær fótunum og reiðir til höggs..! Rólegur........... ![]() ![]() ![]() ef þú hakar í EURO þá fæst..líka ??????????????????? Þetta passar ekki,,,,,,,,, E23: Details on E23 E23 728i Sedan, Europe E23 730 Sedan, Europe E23 732i Sedan, Europe E23 733i Sedan, Europe E23 735i Sedan, Europe E23 745i Sedan, Europe E24: Details on E24 E24 635CSi Coupe, Europe E24 M635CSi Coupe, Europe E28: Details on E28 E28 M5 Sedan, USA E28 535i Sedan, Europe E28 M5 Sedan, Europe E28 M535i Sedan, Europe E32: Details on E32 E32 740i Sedan, USA E32 740iL Sedan, USA E32 750iL Sedan, USA E32 735i Sedan, Europe E32 735iL Sedan, Europe E32 740i Sedan, Europe E32 740iL Sedan, Europe E32 750i Sedan, Europe E32 750iL Sedan, Europe E32 750iLS Sedan, Europe E34: Details on E34 E34 M5 3.6 Sedan, USA E34 M5 Touring, Europe E34 M5 3.6 Sedan, Europe E34 M5 3.8 Sedan, Europe anyways þá kom þetta úr e28 og þeir vitringar sem ég hitti útí í bretlandi um helgina töluðu um að m535 væri með 210mm. |
Author: | Danni [ Wed 08. May 2013 00:16 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
En samkvæmt öllum upplýsingum sem er hægt að fá úr ETK þá er aldrei stærra en 188mm í E28. |
Author: | srr [ Wed 08. May 2013 00:33 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Danni wrote: En samkvæmt öllum upplýsingum sem er hægt að fá úr ETK þá er aldrei stærra en 188mm í E28. Nema M5 skilst mér. Getur þú smellt nokkrum myndum af gripnum Gísli ? |
Author: | Alpina [ Wed 08. May 2013 07:51 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
srr wrote: Danni wrote: En samkvæmt öllum upplýsingum sem er hægt að fá úr ETK þá er aldrei stærra en 188mm í E28. Nema M5 skilst mér. Getur þú smellt nokkrum myndum af gripnum Gísli ? það má vera,, en ég veit að allir E28 B7 ALPINA bílarnir og þeir síðustu eru byggðir á M5 boddý eru allir með 188mm drifi,,, en 2.56 hlutfalli |
Author: | Gísli_Ben [ Wed 08. May 2013 09:35 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
![]() ![]() |
Author: | -Siggi- [ Wed 08. May 2013 22:27 ] |
Post subject: | Re: 210mm Lsd köggull |
Ef að þetta er svona laust er þá ekki auðveltast að mæla bara á milli boltana, miðju í miðju ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |