bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 316i árg 2000 í rifi - skoðar að selja í heilu.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=60280
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Thu 28. Feb 2013 03:45 ]
Post subject:  E46 316i árg 2000 í rifi - skoðar að selja í heilu.

Er að auglýsa fyrir vinnufélaga minn.

Hann á E46 316i 2000 árgerð sem er framtjónaður. Lítið heilt af framendanum. Veit ekki með vél, hef ekki séð ofanú húddið en það er myndarlegt staurafar á því allavega.

Fæðingarvottorð bílsins:
http://www.bmwvin.com/?vin=KH03864

Myndir af honum:
Image
Image

Síminn hjá stráknum sem á hann er 663-4172 - Gunnþór.
Hann skoðar að selja bílinn í heilu líka ef gott tilboð berst.

Author:  Danni [ Fri 01. Mar 2013 13:56 ]
Post subject:  Re: E46 316i árg 2000 í rifi.

Mikið í boði hér í góðu standi.

Allar hurðarnar
fram og afturrúða
frambrettin sluppu bæði
afturstuðari
afturljós
skottlok
shadowline listar
Allt í innréttingu
OEM cd spilari
vinstra framljós og listinn undir því
Speglarnir
Stýri (mínus loftpúði)
miðstöðvarmótor
miðstöðvar element
rúðuþurrku mekkanísmi ásamt mótor
fram- og afturrúða
gormar og demparar framan og aftan
bremsudælur hringinn
opið drif
öxlar
drifskapt
gírkassi með skiptibúnaði
vél (á eftir að kanna hvort hún skemmdist við staurinn, allavega ekki þorandi að reyna að starta áður en allt er rifið framan af bílnum)
dekk og felgur
... og svo má lengi telja.

Þessi bíll var með fulla skoðun þegar hann tjónaðist svo allt ætti að vera í góðu standi.

Author:  aron1 [ Tue 05. Mar 2013 11:34 ]
Post subject:  Re: E46 316i árg 2000 í rifi.

hvað viltu mikið fyrir:
-vinstra spegil coverið
-stefnuljósin
-afturljósin

gott væri að fá verð í hvern hlut fyrir sig.
var líka að spá hvort það væri leður í honum?

Author:  lacoste [ Tue 05. Mar 2013 14:23 ]
Post subject:  Re: E46 316i árg 2000 í rifi.

Gamli minn. Góður bíll.

Það er allt nýlegt í afturfjöðrun. Demparar, gormar, fóðringar.
Nýlegir diskar að aftan.
Nýir upphalarar i framhurðum.
Leðurlaus.

Hann var virkilega heill.

Author:  Danni [ Tue 05. Mar 2013 18:47 ]
Post subject:  Re: E46 316i árg 2000 í rifi.

aron1 wrote:
hvað viltu mikið fyrir:
-vinstra spegil coverið
-stefnuljósin
-afturljósin

gott væri að fá verð í hvern hlut fyrir sig.
var líka að spá hvort það væri leður í honum?


663-4172 - Gunnþór. Ég veit ekkert um verðlagningu eða neitt þannig.

lacoste wrote:
Gamli minn. Góður bíll.

Það er allt nýlegt í afturfjöðrun. Demparar, gormar, fóðringar.
Nýlegir diskar að aftan.
Nýir upphalarar i framhurðum.
Leðurlaus.

Hann var virkilega heill.


Já, algjör synd að hann hafi endað svona.

Author:  Danni [ Sat 09. Mar 2013 19:26 ]
Post subject:  Re: E46 316i árg 2000 í rifi - skoðar að selja í heilu.

TTT skoðar að selja í heilu líka ef gott tilboð kemur..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/