bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SMT tölvur aftur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=6001
Page 1 of 3

Author:  gstuning [ Thu 13. May 2004 08:56 ]
Post subject:  SMT tölvur aftur

Erum að fara panta haug af tölvum
sumar fara til USA og sumar til Ástralíu en ég var nú að spá hvort að einhverjir locally myndu ekki vilja líka

http://www.gstuning.net/i_xodus_prod_info.asp?id=109

Verð eins og áður 45þús,, 55þús fyrir Túrbó bíla

Author:  XenzeR [ Thu 13. May 2004 14:25 ]
Post subject: 

Fer svona græja ekkert illa með velina þetta hlítur að auka allveg álagið á velina mikið?

Myndi þetta borga sig fyrir bílin minn 318´91´m40´e36
<-- Mynd

Mig langar allveg heví mikið í þessa græju en vill ekki fara að skemma eikkvað 8)

Author:  gstuning [ Thu 13. May 2004 15:13 ]
Post subject: 

Þetta leggur ekki meira álag á vélina,,

Maður notar þetta til að laga mixtúru og flýta kveikju og það eykur ekki álagið á vélina

Hversu mikið þetta myndi borga sig er erfitt að segja,, en þú getur alltaf tekið með þér tölvuna í hvern annan bíl sem þú mögulega átt eftir að eiga,
þannig að þannig myndi það borga sig margfalt

t,d Svezel frá Clio í 2.8 Z Coupe (þótt að þetta hafi ekki farið í Clioinn þá þurfti hann ekki að selja það með clioinum)

Svo er þetta eins og að hafa sitt eigið dyno tuning lap,, þú getur gert alskyns sniðugar mælingar til að skoða hvort að loftsían hafi verið að virka eða púst eða ásar eða hvort að hröðun hefur aukist og svo framvegis

Author:  XenzeR [ Thu 13. May 2004 16:27 ]
Post subject: 

Hvar get ég fengið nákvæmar upplýsingar hvað sé hægt að gera með þessu ?

Ég hef mikið pælt í að fá mer svona og geri það eflaust í sumar, en maður verður að sjá svona fyrst hvað maður er að borga fyrir.

Author:  gstuning [ Thu 13. May 2004 16:53 ]
Post subject: 

http://www.gstuning.net/xodus_prod_info.asp?id=61

og www.perfectpower.com

Author:  BMW3 [ Thu 13. May 2004 17:18 ]
Post subject: 

hvað eykur svona kubbur mörg hestöfl á 320 bíl 150hestöfl ?

Author:  gstuning [ Thu 13. May 2004 17:19 ]
Post subject: 

BMW3 wrote:
hvað eykur svona kubbur mörg hestöfl á 320 bíl 150hestöfl ?


Erfitt að lofa einhverju en allaveganna það sama og kubbur með möguleikanum að geta bætt enn fremur seinna meir eftir breytingar

Author:  XenzeR [ Thu 13. May 2004 21:12 ]
Post subject: 

á maður ekki að geta stil hvað maður vill mörg hestöfl auka ?

Author:  benzboy [ Thu 13. May 2004 21:28 ]
Post subject: 

XenzeR wrote:
á maður ekki að geta stil hvað maður vill mörg hestöfl auka ?


Jú, ég myndi einmitt vilja svona 200 á virkum dögum og 400 um helgar :wink:

Author:  Kull [ Thu 13. May 2004 22:52 ]
Post subject: 

benzboy wrote:
XenzeR wrote:
á maður ekki að geta stil hvað maður vill mörg hestöfl auka ?


Jú, ég myndi einmitt vilja svona 200 á virkum dögum og 400 um helgar :wink:


Lol, ef þetta væri bara svo auðvelt :D

Author:  XenzeR [ Fri 14. May 2004 00:00 ]
Post subject: 

ég helt bara þegar þetta væri sett í myndi vera hægt að configa þetta eikkvað þannig að maður gæti valið hversu mikið þetta myndi virka, velja á eikkverjum skala frá min til max ef þú skilur hvað ég á við.

Author:  3000gtvr4 [ Sun 16. May 2004 22:45 ]
Post subject: 

Hvernig er það núna er ég með MMC 3000gtvr4 twin turbo og ég er með Apexi booscontroller
Apexi revspeedmeter
Apexi SAFC 2

Er eitthvað sniðugt sem þessi tölva hjá ykkur getur gert umfram apexi tölvunar?

Author:  gstuning [ Mon 17. May 2004 00:04 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hvað rev speedmeter er

En tölvan gæti komið í stað fyrir S-AFC og Boost Controller
og þú gætir selt það og notast við þessa,,

Þú getur ekki seinkað kveikju með þessum tölvum er það?
Þú getur ekki keyrt auka (að 6 16ohm) spíssa með Apexi tölvunum?

Þú getur stillt inn tvö kort og haft mismikið boost á þeim t,d
Kíktu yfir heimasíðurnar og checkaðu hvort að það sé eitthvað sem að er ekki í Apexi tölvunum en er í SMT dótinu

Author:  Kristjan PGT [ Sun 30. Jan 2005 14:24 ]
Post subject: 

Gamall þráður en vinur minn hefur áhuga á þessu í Golf-inn sinn (2000árg GTi Turbo) og ég er með nokkrar spurningar.

Þarf hann að stilla þetta sjálfur, þ.e.a.s. setja möppin upp? Þarf lap top til að skipta um map (hann myndi vilja hafa tvö möp, annað orginal (150hp) og svo kannski annað ca. 200hp fyrir spari)

Author:  gstuning [ Sun 30. Jan 2005 15:20 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Gamall þráður en vinur minn hefur áhuga á þessu í Golf-inn sinn (2000árg GTi Turbo) og ég er með nokkrar spurningar.

Þarf hann að stilla þetta sjálfur, þ.e.a.s. setja möppin upp? Þarf lap top til að skipta um map (hann myndi vilja hafa tvö möp, annað orginal (150hp) og svo kannski annað ca. 200hp fyrir spari)


Það er lítið mál að stilla svona sjálfur því að þú þarft ekki að setja þetta neitt spes upp til að þetta virki, þ.e þarft ekki að tjúna bílinn frá byrjun eins og með standalone kerfi,

Mig minnir að golf sé með eitthvað kinky kveikju kerfi og gæti því verið maus að setja í hann

150hp mappið væri nú léttast að setja upp það er bara fyllt af núllum, þ.e engum breytingum

Það þarf laptop til að tjúna en hann þarf ekki að vera tengdur alltaf

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/