bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu M40 vél https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=5994 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Thu 13. May 2004 00:04 ] |
Post subject: | Til sölu M40 vél |
Til sölu M40 vél úr BMW 316i 105hp sem kom af færibandinu hjá BMW 1989/04. Vélin er ekin 212þús km skv. mæli sem ég treysti vel. Bíllinn var innfluttur nýr og eigendur eru 4 hér á Íslandi og allir eldri en '71 (kvk). Það fylgdi ekkert um þjónustuna á þessari vél þannig tímareim og smurningar eru bara spurningarmerki. Vélin gengur þó eins og klukka og ég keyrði bílinn um 150km og hann var alveg að gera góða hluti. Olían var í góðu standi eftir því sem ég sá, loftsían er frekar nýleg og kælivökvinn var hreinn. Vélin selst með gírkassanum á 10þús allar snúrurnar (loom'ið) eru á vélinni og tölvuheilinn getur fylgt ásamt vatnskassa og þessvegna drifinu, drifskaftinu og öxlunum. Uppýsingar hjá mér hér, í gegnum EP eða í S: 895 7866. |
Author: | Bjarki [ Thu 13. May 2004 23:36 ] |
Post subject: | |
ég þarf aðeins að grisja þetta á morgun og fer eina ferð á haugana ![]() Tvö frambretti fara og pústkerfið. |
Author: | Twincam [ Fri 14. May 2004 02:18 ] |
Post subject: | |
er þetta púst undir E30 bíl? Vantar 6cylendra púst til að smíða mandrel kerfi eftir ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 14. May 2004 08:35 ] |
Post subject: | |
Þetta er náttúrlega bara 4cyl púst. Aftari hlutinn er frekar lélegur en fremri hlutinn er alveg sæmilegur bara. |
Author: | Bjarki [ Fri 14. May 2004 23:05 ] |
Post subject: | |
Pústið er farið á sorpu, haffi fékk annað brettið hitt fór á sorpu. Vélin er ekki lengur til sölu ég er að parta hana. Er því með sölu hedd, vökvastýrisdælu, alternator góðan gírkassa sem er með 2. gírinn alveg fullkominn "vel ekinn kassi" o.s.frv. |
Author: | saemi [ Sat 15. May 2004 01:17 ] |
Post subject: | |
Hehehe, einn sem réð ekki við sig með topplyklasettið ![]() |
Author: | moog [ Sat 15. May 2004 02:11 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Hehehe, einn sem réð ekki við sig með topplyklasettið
![]() Þegar Bjarki byrjar, þá hættir hann ekki fyrr en allt er komið í öreindir. ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |