bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu M40 vél
PostPosted: Thu 13. May 2004 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til sölu M40 vél úr BMW 316i 105hp sem kom af færibandinu hjá BMW 1989/04. Vélin er ekin 212þús km skv. mæli sem ég treysti vel. Bíllinn var innfluttur nýr og eigendur eru 4 hér á Íslandi og allir eldri en '71 (kvk). Það fylgdi ekkert um þjónustuna á þessari vél þannig tímareim og smurningar eru bara spurningarmerki. Vélin gengur þó eins og klukka og ég keyrði bílinn um 150km og hann var alveg að gera góða hluti. Olían var í góðu standi eftir því sem ég sá, loftsían er frekar nýleg og kælivökvinn var hreinn.
Vélin selst með gírkassanum á 10þús allar snúrurnar (loom'ið) eru á vélinni og tölvuheilinn getur fylgt ásamt vatnskassa og þessvegna drifinu, drifskaftinu og öxlunum.
Uppýsingar hjá mér hér, í gegnum EP eða í S: 895 7866.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ég þarf aðeins að grisja þetta á morgun og fer eina ferð á haugana :o
Tvö frambretti fara og pústkerfið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
er þetta púst undir E30 bíl?

Vantar 6cylendra púst til að smíða mandrel kerfi eftir :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er náttúrlega bara 4cyl púst. Aftari hlutinn er frekar lélegur en fremri hlutinn er alveg sæmilegur bara.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Pústið er farið á sorpu, haffi fékk annað brettið hitt fór á sorpu. Vélin er ekki lengur til sölu ég er að parta hana.
Er því með sölu
hedd,
vökvastýrisdælu,
alternator
góðan gírkassa sem er með 2. gírinn alveg fullkominn "vel ekinn kassi"
o.s.frv.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. May 2004 01:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, einn sem réð ekki við sig með topplyklasettið :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. May 2004 02:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Hehehe, einn sem réð ekki við sig með topplyklasettið :lol:


Þegar Bjarki byrjar, þá hættir hann ekki fyrr en allt er komið í öreindir. ;) Ekki illa meint Bjarki minn. Hef verið að skoða þetta project hjá Bjarka og það fær bara thumbs up hjá mér :clap: Þessi bíll mun loksins fá einhverja vél sem kemur honum almennilega áfram ;)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group