bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

stefnir í rif á 740! (sind)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=59718
Page 1 of 1

Author:  x5power [ Mon 21. Jan 2013 23:34 ]
Post subject:  stefnir í rif á 740! (sind)

http://img840.imageshack.us/img840/8506/img9621trim.jpg

Author:  srr [ Mon 21. Jan 2013 23:39 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

Why?

Author:  x5power [ Mon 21. Jan 2013 23:44 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

það bara vill engin kaupa hann fyrir aur!

Author:  sosupabbi [ Tue 22. Jan 2013 00:09 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

Þetta er ekki beint besti sölutíminn fyrir svona bíl, þetta er mjög þéttur og góður bíll sem er í topp standi með fulla skoðun, ég myndi gefa þessu smá tíma.

Image
Image
Image

Author:  bjarkibje [ Tue 22. Jan 2013 00:28 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

langar geðveikt í þennan, ekki séns að þú rífir hann....eigðann bara aðeins lengur og þá seluru hann fyrir sumarið pottþétt

Author:  Runar335 [ Tue 22. Jan 2013 09:15 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

hvað vilja menn fyrir svona luxus-cruiser ? :D

Author:  Zed III [ Tue 22. Jan 2013 09:23 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

Runar335 wrote:
hvað vilja menn fyrir svona luxus-cruiser ? :D


650

Author:  x5power [ Tue 22. Jan 2013 11:16 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

vél keyrð 270þús, verð 250kall
skipting 60kall
rondel 58 og dekk 150kall
dráttarbeisli
aftakanlegur krókur 60kall
afturstuðari með loki
fyrir dráttarkrók 25kall
framstuðari með
kösturum 25kall
xenon ljós sett. 30kall
leður innrétting 80kall

Author:  srr [ Tue 22. Jan 2013 11:20 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

x5power wrote:
vél keyrð 270þús, verð 250kall
skipting 60kall
rondel 58 og dekk 150kall
dráttarbeisli
aftakanlegur krókur 60kall
afturstuðari með loki
fyrir dráttarkrók 25kall
framstuðari með
kösturum 25kall
xenon ljós sett. 30kall
leður innrétting 80kall

Hey kúl, núna erum við komnir með samræmda verðskrá á mótorum :alien:

Author:  x5power [ Tue 22. Jan 2013 11:24 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

srr wrote:
x5power wrote:
vél keyrð 270þús, verð 250kall
skipting 60kall
rondel 58 og dekk 150kall
dráttarbeisli
aftakanlegur krókur 60kall
afturstuðari með loki
fyrir dráttarkrók 25kall
framstuðari með
kösturum 25kall
xenon ljós sett. 30kall
leður innrétting 80kall

Hey kúl, núna erum við komnir með samræmda verðskrá á mótorum :alien:

ríkis verð! :wink:

Author:  Runar335 [ Tue 22. Jan 2013 11:27 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

það hlýtur að vera einhver til í að borga 650 fyrir þetta ? :)

Author:  ///M [ Tue 22. Jan 2013 11:37 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

Klárlega ólöglegt samráð.. :mrgreen:

Author:  x5power [ Tue 22. Jan 2013 14:54 ]
Post subject:  Re: stefnir í rif á 740! (sind)

er í hfj á daginn og rvík á kvöldin!
s 8478888

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/