bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M60B30 mótor - 3.0L V8 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=59629 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Thu 17. Jan 2013 00:55 ] |
Post subject: | M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Þar sem ég mun eflaust ekkert týma að slíta 4.0 vélina úr touringnum mínum, þá ætla ég að athuga hvort það sé áhugi fyrir þessum mótor. M60B30 Afl: 160 kW (218 PS; 215 hp) @ 5800 Tog: 290 N·m (214 lb·ft)) @ 4500 Notað í: 1992-1995 E34 530i 1992-1994 E32 730i 1994-1996 E38 730i Þessi vél kemur úr: E38 730i ssk árgerð 1995. Mótorinn er ekinn rúm 170 þús og hljómaði mjög vel þegar hann var tekinn úr bíl. Á henni er rafkerfi (þó ekki tölva með), alternator, a/c dæla og flexplata. Verð: 70.000 kr. Skúli R. s: 8440008 |
Author: | Alpina [ Thu 17. Jan 2013 20:41 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Þetta er semsagt ekki M30 ![]() |
Author: | srr [ Thu 17. Jan 2013 20:43 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Alpina wrote: Þetta er semsagt ekki M30 ![]() Vertu úti ![]() |
Author: | Zed III [ Thu 17. Jan 2013 20:53 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
hvad er flexplata? |
Author: | srr [ Thu 17. Jan 2013 20:57 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Zed III wrote: hvad er flexplata? Best Answer The flywheel has a machined surface for the clutch to mate to. A flexplate is used for automatics and only needs to provide a connection between the engine and transmission. Á íslensku = ssk svinghjól ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 17. Jan 2013 21:23 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Skúli.. er þetta ekki bara plata til að halda startkransinum,, held að tilgangurinn sé ekki neitt annað |
Author: | srr [ Thu 17. Jan 2013 21:33 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Alpina wrote: Skúli.. er þetta ekki bara plata til að halda startkransinum,, held að tilgangurinn sé ekki neitt annað Jú,,,,og boltar saman vél og converter,,,,,, Sumir kalla þetta startkrans, aðrir ssk svinghjól, sumir flexplate o.s.frv o.s.frv..... |
Author: | slapi [ Thu 17. Jan 2013 21:51 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
Þetta heitir nú ekkert annað en flexplata |
Author: | Zed III [ Thu 17. Jan 2013 22:33 ] |
Post subject: | Re: M60B30 mótor - 3.0L V8 |
thx fyrir thetta. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |