Er kominn hálfa leið með að rífa einn E36 316i bsk sedan.
Árgerð 1995


Það sem er nú þegar selt, skemmt eða vantaði:
Húdd
Hægra frambretti
Hægri spyrna að framan
Nýrnabiti
Nýru
Vatnskassi
Fan cowl
Stýrismaskína
Stýristúpa eins og hún leggur sig
Stýrislás + sviss
Stýri
Afturstuðari
Framstuðari
Kastarar í framstuðara + festingar
Armpúði í miðjustokk
Glær stefnuljós að framan
En ég hugsa að restin sé að mestu leiti eftir.
T.d.,,,,
Allar hurðar
Vinstri spyrna að framan
Afturljós
Skottlok
Topplúgu lokið
Bensíndæla
15" álfelgur með einhverjum slöppum dekkjum
M43 gírkassi, kúpling og svinghjól.
Gírskiptibúnaður
Drifskapt
Allir gormar og framdemparar
ofl,,,,
Skúli R.
s: 8440008