bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lítið drif í E36 ts
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=59155
Page 1 of 1

Author:  AronT1 [ Thu 06. Dec 2012 16:06 ]
Post subject:  Lítið drif í E36 ts

Er med drif til solu 168mm buid ad skifta um pakkdos og oliu i tvi

15k skoda oll stgr bod!

8969403

Author:  AronT1 [ Thu 14. Feb 2013 17:42 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Þessi Köggull fer á 8þ!!

Author:  300+ [ Fri 15. Feb 2013 02:01 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Hvaða hlutfall er í þessu?

Author:  Alpina [ Fri 15. Feb 2013 09:15 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

300+ wrote:
Hvaða hlutfall er í þessu?


Þú vilt MJÖG , lága tölu ,, 3.15 eða neðar..

Author:  Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 15:25 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

ef að þetta kemur úr SSK E36, 4.10.... BSK... 3.46

Author:  Alpina [ Fri 15. Feb 2013 15:52 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Angelic0- wrote:
ef að þetta kemur úr SSK E36, 4.10.... BSK... 3.46


Ekki allskostar rétt


Bsk,, var 2.65 og .279 í 318td 3.23 og 3.45 í hinum


4.10 ((BARA í 320)) og 4,44 sem automatic í hinum

Author:  Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 19:23 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
ef að þetta kemur úr SSK E36, 4.10.... BSK... 3.46


Ekki allskostar rétt


Bsk,, var 2.65 og .279 í 318td 3.23 og 3.45 í hinum


4.10 ((BARA í 320)) og 4,44 sem automatic í hinum


Var þetta ekki í E46 ?? eða á þetta við E36 líka ??

Annars veit ég ekki um neinn E36 318tds hérna heima !

Author:  Alpina [ Fri 15. Feb 2013 19:28 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Angelic0- wrote:

Var þetta ekki í E46 ?? eða á þetta við E36 líka ??

Annars veit ég ekki um neinn E36 318tds hérna heima !


Þekki ekkert á E46.. en 325tds var til og með 188mm


hin eru öll 168mm

Ég er ekki frá því að einn 318td grænleitur hafi verið hérna

Author:  bjarkibje [ Fri 15. Feb 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Hmmm sorry offtopic, en eg reif orginal 325 ssk, hann a að vera með 188mm drif og Berio fletti upp bilnum og þar stoð drifhlutfall 3.15...getur það passað?? 93 arg

Author:  srr [ Fri 15. Feb 2013 23:02 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

bjarkibje wrote:
Hmmm sorry offtopic, en eg reif orginal 325 ssk, hann a að vera með 188mm drif og Berio fletti upp bilnum og þar stoð drifhlutfall 3.15...getur það passað?? 93 arg

Snúðu því og teldu bara :thup:

Author:  Alpina [ Sat 16. Feb 2013 00:28 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

bjarkibje wrote:
Hmmm sorry offtopic, en eg reif orginal 325 ssk, hann a að vera með 188mm drif og Berio fletti upp bilnum og þar stoð drifhlutfall 3.15...getur það passað?? 93 arg


Það getur passað :thup:

Author:  Angelic0- [ Mon 18. Feb 2013 09:36 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Alpina wrote:
bjarkibje wrote:
Hmmm sorry offtopic, en eg reif orginal 325 ssk, hann a að vera með 188mm drif og Berio fletti upp bilnum og þar stoð drifhlutfall 3.15...getur það passað?? 93 arg


Það getur passað :thup:


Alls ekki ólíklegt, OJ820 er einmitt með 3.15 hlutfalli.... frekar loppið að aka um þannig.... 1gír 80kmh osfrv.... maður er ekkert að fara að drifta í 2gír/þrepi neitt...

4.10 myndi "hressa" þann bíl vel við... eða bara 5gang swap !

Author:  Alpina [ Mon 18. Feb 2013 11:58 ]
Post subject:  Re: Lítið drif í E36 ts

Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
bjarkibje wrote:
Hmmm sorry offtopic, en eg reif orginal 325 ssk, hann a að vera með 188mm drif og Berio fletti upp bilnum og þar stoð drifhlutfall 3.15...getur það passað?? 93 arg


Það getur passað :thup:


Alls ekki ólíklegt, OJ820 er einmitt með 3.15 hlutfalli.... frekar loppið að aka um þannig.... 1gír 80kmh osfrv.... maður er ekkert að fara að drifta í 2gír/þrepi neitt...

4.10 myndi "hressa" þann bíl vel við... eða bara 5gang swap !


Meira OT



sem ssk 325 með 188mm drifi


Ssk, USA 325 fengu 3.91 hlutfall

EU var með 3.15 ,, og svo var einnig 3.73 í boði fyrir Japan ........... :roll: :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/