bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 15:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 27. Sep 2012 09:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2010 12:53
Posts: 116
Ég er með til sölu BMW e23 skrokk, hann er frammendalaus þ.e.a.s. ekki framstuðari, framendi, húdd og framstykki á sjálfum skrokknum.

Það sem er í þessum pakka.

- Restin af skrokknum.
- Skotthleri.
- Hurðar.
- Frammbretti. [2x hægra frambretti]
- Rúður.
- Hjólabúnaður.
- Drif.
- Demparar.
- 2 stk mælaborð.
- 2 stk hraðamælar.
- 2 gangar af tau sætum.
- miðjustokkur.
- Einhver slatti af ljósum.
- Vantskassar.
- Vélatölvur fyrir m30b28 og einhvað fleira.
- Alternatorar fyrir m30.
- Soggrein ventlalok og e-ð fleira fyrir m30.
- Bremsuklossar [nýjir í kassanum]
- Kveikjur.

Og einhvað fleira.

Vill eingöngu selja þetta allt saman.
Vill tilboð í þetta.

Get eiginlega ekki verðlagt þetta svo ég er opinn fyrir tilboðum bara.
Hafa samband hér eða í síma 7763010 Gunnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group