Ætla að athuga áhugan á túrbóvélinni minni.
Er með til sölu M50B25 non vanos mótor með E34 pönnu.
Msl stálpakkning og Arp stál studdar.
670 cc spíssar.
Split pulse túrbógrein
Turbosmart wastegate
Borg Warner S256 túrbína.
Stór 3" inntercooler
Blitz dumpvetill
Sahcs 618 kúpplingspressa fyrir m20
6 puk kúpings diskur. fyrri m20
M20 svinghjól létt (Er að nota M20 Getrag 260 gírkassa og kúping, pressa, svinghjól og startari stillt upp fyrir það.)
K&N loftsía
Vems vélartölva
Wideband mælir og pústhitamælir.
3,5" downpipe fyrir e30.
Mótorarmar með e30 pólý mótorpúðum.
Mótor tjunaður að hinum goðsagnakenda Gunna GSTuning.
Vélin er um 400 hestöfl við 1 bar
og um 500 hestöfl við 1,5 bar.



Ég vann götumíluna á Bíladögum og sást þar að þetta dót virkar svakalega.
Inntercoolerinn er nýr og verið notaður innanvið 2000 km túrbínan er ekinn um 5000km ásamt restini af túrbókerfinu.
Mótorinn er mjög góður í akstri og eyðslan norður á bíladaga var 10,5 á langkeyrsluni, en hann eyðir öllu þegar innanbæjar er komið og eithvað er verið að kitla pinnan.
Vel tjúnað og góðir partar settir saman af mönnum sem vita hvað þeir eru að gera.
Trúið mér verðið á þessu nær ekki upp í partana sem eru í þessu.
Verð 1100 þúsund.