bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
TS: E46 Coupe Framstuðari (OEM - Pre-facelift) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=57653 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Thu 02. Aug 2012 21:48 ] |
Post subject: | TS: E46 Coupe Framstuðari (OEM - Pre-facelift) |
Sælir, Er með til sölu framstuðara af E46 coupe, pre-facelift. Hann er cosmos svartur og er í ágætu ástandi. Það er eðlilegt grjótkast ásamt smá lakk-skemmdum, en það er ekkert rosalegt. Festingarnar fyrir annað þokuljósið þarf að laga eða skipta út. Mönnum er velkomið að skoða. Stuðarinn selst í því ástandi sem hann er, en það hefur ekkert verið átt við hann eftir að skipt var yfir í M3 stuðara. Ásett verð: 30.000 kr Hægt að ná í mig í 820-2575! Kv, Steini |
Author: | SteiniDJ [ Wed 22. Aug 2012 09:48 ] |
Post subject: | Re: TS: E46 Coupe Framstuðari (OEM - Pre-facelift) |
Þessi er ennþá til. Reyndi að máta hann á Z4, en hann passaði ekki. Hef áhuga á að máta næst á E65, vinsamlegast sendið mér PM ef þið hafið áhuga. Nei ég segi nú bara svona... |
Author: | SteiniDJ [ Tue 23. Oct 2012 10:41 ] |
Post subject: | Re: TS: E46 Coupe Framstuðari (OEM - Pre-facelift) |
Þokuljósin eru horfin og hefur sprautuverkstæðið sem sá um sprautun á replacement stuðara sennilegast látið þau hverfa. Stuðarinn er þó ennþá til og fæst á betra verði sökum þess. 15.000 kr, en það er lokaverð og fjandi góður prís fyrir OEM stuðara. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |