bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=57399
Page 1 of 1

Author:  IvanAnders [ Fri 13. Jul 2012 15:48 ]
Post subject:  Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Sælir félagar.

Ég er annars vegar með E34 með ljósum leður sportstólum. (íþróttasæti) Þau eru rafdrifin með hita og í fanta góðu ástandi.
Þau voru tekin í gegn fyrir nokkrum árum, og þessar myndir eru frá því stuttu eftir það.
Image
Image

Ég er hins vegar með konu, sem fílar þessi sæti ekki...

Þannig að.....

Ef að þú átt, eða veist um, framstóla með sama lit, comfort, með armrest.

Þá er ég til í að skoða skipti :)

Ég hafði haft þann skilning að það væri minna pláss afturí E34 með E32 framstólum, en svo var mér sagt í dag að það væru sömu stólar í E32 og E34.
Ef einhver veit meira um þetta má sá hinn sami láta mig vita.

Hægt er að ná í mig með einkaskilaboðum eða í síma 694-8634. Kv. Ívar Andri

Author:  auðun [ Fri 13. Jul 2012 19:25 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34!

Að öllu gríni slepptu þá finnst mér þessi sæti svo geðveik að ég myndi frekar skipta út konunni heldur en að láta sportstólana

Author:  sh4rk [ Fri 13. Jul 2012 19:58 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34!

:lol: :lol:

Author:  IvanAnders [ Fri 13. Jul 2012 23:56 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34!

auðun wrote:
Að öllu gríni slepptu þá finnst mér þessi sæti svo geðveik að ég myndi frekar skipta út konunni heldur en að láta sportstólana


Getur ímyndað þér hvað konan er þá góð 8)

Author:  IvanAnders [ Sun 15. Jul 2012 20:03 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Passar líka í E32!

Author:  IvanAnders [ Tue 17. Jul 2012 00:20 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Skiptisætin verða að vera með hita!!!

Svo það sé á hreinu, þá eru mín sportsæti með rafmagni í öllu: baki, hauspúða, setu og stuðningi við hné, ásamt hita.
Þau eru einnig í mjög góðu ásigkomulagi!

Einstakt tækifæri í boði!!!

Author:  IvanAnders [ Fri 09. Nov 2012 17:58 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Image

Author:  srr [ Fri 09. Nov 2012 18:01 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Já, þegar menn eru með svona kröfur, þá tekur það tíma :lol:
Danni vildi fá svarta manual sportstóla í E34 540i hjá sér, það kostaði innflutning á þeim :thup:

Author:  IvanAnders [ Tue 22. Jan 2013 20:46 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Þetta er enn í boði!

Author:  Alpina [ Tue 22. Jan 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

IvanAnders wrote:
Þetta er enn í boði!


held að saemi sé með svona

Author:  saemi [ Tue 22. Jan 2013 23:04 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Alpina wrote:
IvanAnders wrote:
Þetta er enn í boði!


held að saemi sé með svona


Já, en það vantar hitann í þau :P

Author:  Bartek [ Wed 23. Jan 2013 09:27 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Þetta sæti hans Sæma, frekar fælegt :thup:
Image
Image

Author:  IvanAnders [ Wed 23. Jan 2013 09:49 ]
Post subject:  Re: Óske aftir skiptum: Ljós leðurframsæti í E34/E32

Já, var búinn að skoða sætin hans Sæma, en þau eru hita og armrest-laus :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/