bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BREMBO dælur til sölu
PostPosted: Mon 07. May 2012 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vinnufélagi minn er með svona dælur til sölu.

Image

Image

Part no. er 20.8653.02 1A og þetta á að passa á 5 línu.

Þetta kemur af Range Rover Supercharged og hann ætlaði að setja þetta á
Landrover Discovery en komst að því að þetta passar ekki, átti að kaupa
af Range Rover SPORT Supercharged :oops:

Verðið er 500 Evrur.

Þeir sem hafa áhuga sendið mail á christian.bols@marel.com (ekki á mig, er ekki að selja þetta :) )

Hann er í Danmörku en er mjög oft hér á landi og gæti komið með þetta
með sér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group