Ég er með þessi sæti til sölu úr E34 525i bílnum mínum sem ég er að íhuga að breyta í drift tæki til að nota útá braut í sumar.
Leðrið er mjög skítugt. Það þarf að þrífa það rækilega vel, það er eitthvað sem ég nenni ekki að gera sjálfur. það er ein pínulítil rifa á hægra framsætinu.
Sætin eru með arm rest og hita, en þar sem bíllinn sem þau eru í er ekki víraður fyrir hita í sætum veit ég ekki hvort hitinn virkar í þeim eða ekki.
Kem með myndir bráðlega.
Verð: 35.000
Mig mun vanta eitthvað framsæti í staðin svo ég er tilbúinn að slá 5þús af verðinu ef ég fæ einhvern garm sem er hægt að sitja í og bolta direct í E34 uppí.
S: 867-5202 (Aðal - Síminn) eða 778-7540 (Vinnusíminn, ekki alltaf með hann - Nova)
_________________ Danni
'01 E46 330iA '99 E46 320i '98 Honda Civic 1.5i '17 VW Polo 1.2 TSi
|