bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 22:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég er með þessi sæti til sölu úr E34 525i bílnum mínum sem ég er að íhuga að breyta í drift tæki til að nota útá braut í sumar.

Leðrið er mjög skítugt. Það þarf að þrífa það rækilega vel, það er eitthvað sem ég nenni ekki að gera sjálfur. það er ein pínulítil rifa á hægra framsætinu.

Sætin eru með arm rest og hita, en þar sem bíllinn sem þau eru í er ekki víraður fyrir hita í sætum veit ég ekki hvort hitinn virkar í þeim eða ekki.

Kem með myndir bráðlega.

Verð: 35.000

Mig mun vanta eitthvað framsæti í staðin svo ég er tilbúinn að slá 5þús af verðinu ef ég fæ einhvern garm sem er hægt að sitja í og bolta direct í E34 uppí.

S: 867-5202 (Aðal - Síminn) eða 778-7540 (Vinnusíminn, ekki alltaf með hann - Nova)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group