bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aksturstölva í E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=561
Page 1 of 2

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Jan 2003 21:31 ]
Post subject:  Aksturstölva í E36

Á til eina aksturstölvu í E36 sem ég þarf að losna við.

Author:  flamatron [ Tue 14. Jan 2003 09:53 ]
Post subject: 

Hvernig tölva er þetta??
Nr1.Image
Nr2.Image
Nr3.Image

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Jan 2003 11:11 ]
Post subject: 

Þetta er tölva Nr.2, þessi stóra

Author:  Flicker [ Tue 14. Jan 2003 21:04 ]
Post subject: 

ein spurning

ég er með tölvu eins og nr 3 nema það er ekki temp, °c/°f og memo.

Mun þessi tölva sem þú ert að bjóða eitthvað virka í mínum bíl?
s.s. consum,temp,speed,dist,timer,limit,code og range

Og hvað villtu fá fyrir þessa tölvu?

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Jan 2003 22:17 ]
Post subject: 

Ef þú ert með tvö tengi fyrir tölvu (svart og hvítt á mínum) þá passar hún, en temp virkar ekki nema þú bætir við temp sensor :)
Ég er ekkert búinn að athuga hvað hún kostar, ég sel hana 20% ódýrara en Bílstart eða ódýrara ef mér finnast það verð útí hött

Author:  Halli [ Sat 22. Feb 2003 00:07 ]
Post subject: 

áttu þetta enþá til?

Author:  Haffi [ Sat 22. Feb 2003 12:42 ]
Post subject: 

sorry ég pantaði hana :shock:

Author:  Djofullinn [ Sat 22. Feb 2003 14:33 ]
Post subject: 

Ég er búinn að taka hana frá fyrir Haffa

Author:  Halli [ Sat 22. Feb 2003 18:22 ]
Post subject: 

ekkert mál
er hún bara plöggað í samband ekkert vesin :lol:

Author:  Djofullinn [ Sat 22. Feb 2003 18:29 ]
Post subject: 

Jamm bara tvö tengi og þá er þetta komið :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Sat 22. Feb 2003 21:03 ]
Post subject:  tölva

halli ég á nr 3 handa þér ef þú vilt :D

Author:  flamatron [ Sun 23. Feb 2003 01:27 ]
Post subject: 

Mér gæti vantað nr. 3
er í lagi með hana??
skjárinn á minni er lélegur og "check" takkinn er verulega lélegur...

Author:  Halli [ Mon 03. Mar 2003 00:14 ]
Post subject: 

Á einhver mynd af númer 2 :lol: :lol:

Author:  Haffi [ Mon 03. Mar 2003 04:02 ]
Post subject: 

Jæja Daniel þú færð ókeypis högg í mallann !! :twisted:

Þessi aksturstölva er nú ekkert PLUG & PLAY sko
Ég þarf að rífa allt í frumeindir til að tengja þetta og panta allt rafkerfis unitið fyrir þetta til að tengja >:(
BTW það var reynt að brjótast inní bílinn minn áðan... djöfull að ég skuli ekki ganga með felgulykil á mér !

Author:  Djofullinn [ Mon 03. Mar 2003 08:16 ]
Post subject: 

Hehe ég sagði nú reyndar að ef tengin væru til staðar þá væri þetta ekkert mál þannig að þú færð bara höggið til baka :P

Náðiru að stoppa þá sem voru að reyna að brjótast inn í bílinn? Náðu þeir að skemma eitthvað?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/