Bjarki wrote:
Jetblack wrote:
320L kút framleiðir 540L á mín hver sem er nó til að keyra HVLP sprautu könnu sem er mjög gott,
Þetta hlýtur að vera frekar stór pressa!
Maður þarf um 6l/sek 6,3bar fyrir 400NM loftlykil.
Annars veit ég ekki mikið um loftpressur en pressan sem ég nota til að sprauta er miklu minni. HVLP könnur þurfa ekki mikið loft.
þetta er alveg kepnis pressa.. það er ekki mælt með því að vera að mála með miki minni pressim en þetta því ef þú ferð að heilmála bíl þá verður að vera stór kútur og oflugr mótur uppá að missa ekki niður þristing. Ef þú ert að mála mikið og stóran flöt með of lítili pressu áttu hættu á því að fá olíu mettað loft, rokkandi þristing og rakaskiljan hefur ekki undan og þú færð vatn í lakkið sem er ekki sniðugt.
ástæðan fyrir því að ég er að selja þessar tvær er útaf því að mer var boðið ein stæri pressa (cs1100L á mín og 560Lkútur) sem hentar mer betur þar sem ég er að fara flytja mig í tæplega 300 fermetra húsnæði sem er með loft lagnir um allt hús. og þar þarf hún að skaffa fleirum en mer loft.
Tek það fram að onnur pressan er alveg ó notuð ekki einisinni farið í gang og hin nánast ekkert notuð, settum hana bara í gang til að prufa hana
