bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E32 750i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=54325
Page 1 of 2

Author:  srr [ Mon 12. Dec 2011 23:40 ]
Post subject:  Er að rífa E32 750i

Var að byrja rífa einn E32 750i.

Demantsvartur
Árgerð 1992
Vél og skipting í lagi.
Ekinn 206.000 km


Ýmislegt heillegt í bílnum.

Selt/frátekið:
Framsæti
Aftursæti
Húdd
Brake booster
Brake master cylinder
Bremsudælur og diskar framan
Miðjustokkur



Verðhugmyndir á aðra hluti:

Mótor M70B50, ekinn 195.000 km - 100.000 kr.
Sjálfskipting 4HP24, ekin 206.000 km - 40.000 kr.
Pústkerfið í heilu lagi - 30.000 kr.
Vatnskassi - 10.000 kr.
Miðstöðvarelement BEHR - 3.000 kr.
Drif 210mm opið, 3,15 hlutfall - 20.000 kr.
Drifskapt - 15.000 kr.
Afturbremsudælur (E32 740/750 E34 540/M5) - 5.000 kr. stykkið
Afturbremsudiskar (300x20mm (E32 740/750i)) - 2.500 kr stykkið
Hurðir demantsvartar (með tvöföldu gleri) - 15.000 kr. stykkið
Skottlok demantsvart - 15.000 kr.
Framstykki demantsvart - 5.000 kr.
Hægra frambretti demantsvart - 10.000 kr.
Bensíntankur - 10.000 kr.
Bensíndælur - 10.000 kr stk
Bensíntanks sender + dælubracket - 4.000 kr.
Mælaborð (speedo cluster) - 5.000 kr.
Fjöðrun hæðarstillanleg að aftan - Tilboð óskast
Fjöðrun framan - Tilboð óskast

Svo eins og alltaf, veiti ég magnafslátt :thup:

Skúli Rúnar
s: 8440008

Author:  srr [ Tue 13. Dec 2011 23:36 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

Mótor fór í gang áðan, svo það er enn hægt að heyra hann í gangi :D

Extra hlutir í bílnum eru t.d.
Tvöfalt gler í hurðum.
(Diamantschwarz litur og hurðar líta mjög vel út.)
EDC demparar.
Airbag stýri.
100 L bensíntankur.

Author:  sosupabbi [ Wed 14. Dec 2011 00:30 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

srr wrote:
Mótor fór í gang áðan, svo það er enn hægt að heyra hann í gangi :D

Extra hlutir í bílnum eru t.d.
Tvöfalt gler í hurðum.
(Diamantschwarz litur og hurðar líta mjög vel út.)
EDC demparar.
Airbag stýri.
100 L bensíntankur.

125 L bensíntánkur :thup: , mótorinn er mjög góður og hraustur endan ekinn 196þkm.

Author:  srr [ Wed 14. Dec 2011 00:47 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

sosupabbi wrote:
srr wrote:
Mótor fór í gang áðan, svo það er enn hægt að heyra hann í gangi :D

Extra hlutir í bílnum eru t.d.
Tvöfalt gler í hurðum.
(Diamantschwarz litur og hurðar líta mjög vel út.)
EDC demparar.
Airbag stýri.
100 L bensíntankur.

125 L bensíntánkur :thup: , mótorinn er mjög góður og hraustur endan ekinn 196þkm.

Sheize það er mikið 8)

Author:  Alpina [ Wed 14. Dec 2011 01:45 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

125L bensíntankur ,, er mega cool :thup:

Author:  -Hjalti- [ Wed 14. Dec 2011 12:53 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

:|

Author:  Tóti [ Wed 14. Dec 2011 13:43 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

Alpina wrote:
125L bensíntankur ,, er mega cool :thup:


Verst hvað 750 fer stutt á honum :lol:

Author:  BMW_Owner [ Wed 14. Dec 2011 16:52 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

þetta er toppvél :thup: enda úr besta e32 landsins haha :santa:

Author:  kristjan535 [ Wed 14. Dec 2011 23:04 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

skúli mundu ég ætlaði að fá booster og bremsudælur um mánaðarmótinn :D

Author:  srr [ Thu 15. Dec 2011 01:52 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

kristjan535 wrote:
skúli mundu ég ætlaði að fá booster og bremsudælur um mánaðarmótinn :D

Þess vegna er það merkt frátekið :thup:

Author:  krilið [ Thu 15. Dec 2011 13:26 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

hvað viltu fá bara fyrir motor ekki skiptingu ?

Author:  srr [ Thu 15. Dec 2011 18:19 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

krilið wrote:
hvað viltu fá bara fyrir motor ekki skiptingu ?

Þú átt skilaboð :thup:

Author:  BjarkiHS [ Fri 16. Dec 2011 00:24 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

Klesstur/ryðgaður ? kæmi til greina að seljann heilan ?

Author:  ömmudriver [ Fri 16. Dec 2011 06:14 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

BjarkiHS wrote:
Klesstur/ryðgaður ? kæmi til greina að seljann heilan ?


Boddýið er ónýtt eftir útafakstur.

Author:  srr [ Tue 20. Dec 2011 00:59 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 750i

Tók pústið undan bílnum áðan.
Það lítur mjög vel út,,,,að undanskildum einum flangs undir miðjum bil sem er brotinn,,,
Fer á góðu verði ef það fer fljótlega :thup:

Semsagt einn no 15 er brotinn,,,,,
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/