| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| gírkassi í e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=54232 |
Page 1 of 1 |
| Author: | carlit0 [ Tue 06. Dec 2011 00:05 ] |
| Post subject: | gírkassi í e34 |
sælir. ég er með beinskiptann gírkassa í e34 ég veit ekkert um hann fékk hann með bíl sem ég var að kaupa og ætlaði að athuga hvort einhver vill kaupa hann |
|
| Author: | rockstone [ Tue 06. Dec 2011 00:07 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
carlit0 wrote: sælir. ég er með beinskiptann gírkassa í e34 ég veit ekkert um hann fékk hann með bíl sem ég var að kaupa og ætlaði að athuga hvort einhver vill kaupa hann hvernig vél var bíllinn með sem þessi gírkassi var á? |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 06. Dec 2011 15:31 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
Hvað stendur á gírkassanum ? |
|
| Author: | carlit0 [ Tue 20. Dec 2011 23:06 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
sælir afsakið hvað ég er lengi að svara en ég hef ekki hugmynd á hvernig vél kassinn var á en strákurinn sem ég fékk bílinn hjá ætlaði að breyta honum einhverntímann og billinn minn er 525 1991 módel og tölurnar sem eru á kassanum eru 122119349 held að þetta séu tölurnar |
|
| Author: | Alpina [ Tue 20. Dec 2011 23:59 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
Mynd ?? |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Dec 2011 00:22 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
Lítur hann svona út? |
|
| Author: | carlit0 [ Mon 02. Jan 2012 20:17 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
hann er allavegana mjög líkur þessum nama bara skítugur komiði svo með eitthvað verð á hann og ef þessar tölur eru vittlausar þá endilega látið mig vita útaf ég hef nu ekki mikið vit á þessu |
|
| Author: | carlit0 [ Mon 16. Jan 2012 16:51 ] |
| Post subject: | Re: gírkassi í e34 |
þið megið bara endilega bjóða eitthvað í þetta sko |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|