bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 varahlutir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=54177 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Thu 01. Dec 2011 21:16 ] |
Post subject: | E32 varahlutir |
Á til ýmislegt af varahlutum í E32. Ákvað að skella inn því helsta sem ég man eftir. Ef það er eitthvað annað sem vantar, sendið mér bara PM og ég tékka á lagerinn ![]() Hurð framan vinstra megin - demantsvört - m/tvöföldu gleri Hurð framan hægra megin - demantsvört - m/tvöföldu gleri Húdd, minni framendi, ljósgrátt - 15.000 kr. Frambretti hægra megin - sterlingsilber - 2 stk til ![]() Frambretti hægra megin mattsvart - 7.500 kr Frambretti vinstra megin mattsvart - 7.500 kr Listi/nefpanel undir framljósum - sterlingsilber - mjór framendi - 3.000 kr. Listi/nefpanel undir framljósum - demantsvartur - breiður framendi - 3.000 kr. Grillin bæði utan um aðalljós - mjór framendi - 2.500 kr. stk Nýru - mjór framendi - 3.000 kr. Bremsudælur allan hringinn - minni dælurnar - 3.000 kr stk M30 startari - 5.000 kr. M30 Motronic 1.3 tímahjól - 3.000 kr. M30 Throttle body með TPS skynjara - 3.000 kr. M30B35 Loftflæðiskynjari (.027) - 5.000 kr. Sjálfskiptibarki 4HP22 - 3.000 kr. Rúða í bílstjórahurð - 5.000 kr. Samlæsingarmótorar - allir til - 1.000 kr stk. 4HP22 skipting - 30.000 kr. ABS tölva fyrir bíla með ASC+T Bosch númer 0 265 106 025 BMW númer 34.52-1 159 494 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Sjálfskiptitölva 4HP24 (750i) Bosch númer 0 260 002 252 BMW númer 1 219 852 (GZ) Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Servotronic tölva ZF númer 7038 900 145 BMW númer 1134870 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() Lock sensor control unit BMW númer 61351392410 (61.35-1 392 410) Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() CONTROL UNIT F AUTOM.AIR CONDITIONING Bosch 9 140 010 095 BMW númer 64118367839 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() Tölva fyrir softclose á skottloki (MODULE SERVO CATCH TRUNK LID) BMW númer 1384609 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() Check control tölva (CCM) BMW númer 1388613 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() EDC plus tölva BMW númer 37.15-1 139 600 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Lok ofan á öryggjabox v/m í húddi BMW númer 61131374029 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() Rúðuþurrkuarmur/slá BMW númer 61318350983 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Stefnuljósa og OBC armur/slá BMW númer 61311388476 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Cruise control armur/slá BMW númer 61311390973 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ASC og EDC plus takkar og statíf Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() Gong BMW númer 65819155105 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Skottloksdemparar BMW númer 51241908431 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Topplúgutakki BMW númer 61311378862 Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() ![]() Mínus kapall fyrir rafgeymir Kemur úr E32 750i 1992 árgerð, ON-368 ![]() Hátalaragrill afturhillu Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Inniljós C-pillar Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Gong Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Bensín áfyllingar tappi Rafmagnsrúðutakkar 4x, miðjustokkur Rafmagnsrúðutakkar, afturhurðar Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Lok yfir tölvubox h/m í húddi (ECU, ABS etc,,,,) Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Miðstöðvarmótor, BEHR Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Sjálfskiptingartölva 4HP22, úr E32 735i 1987 árgerð, RS-251 Sjálfskiptingartölva 4HP24, úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ABS tölva, úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Miðstöðvarstjórnborð, m/AC takka Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Glært stefnuljós, DEPO, hægra megin Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() General Module (GM) og Relay Module (RM) Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Topplúgumótor Rafmagnsrúðumótor, hægri framhurð (á samt til alla rúðumótora, eru bara ekki í lausu) Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Rúðupissdæla Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Ljósatakki ASC takki Topplúgutakki Dimmer ljósatakki Hazard ljósa takki Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Vatnskassafestingar, 3 stk af nýrri gerð og 1 stk af eldri gerð Gler yfir ljós í húddi Skottloks ljós Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Hi-fi tweeter úr framhurð, hægri Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Lok yfir segul hitaloka í húddi Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() Margar tegundir af relayum, flest ef ekki öll relayin úr þessum bíl. LKM, Licht Kontrol Module, Ljósatölva CCM, Check Control Module, Check control tölva Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() Brake booster og Master brake cylinder Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() A/C Rafmagnsvifta Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() Stóra OBC og bracket fyrir hana Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() Klæðningarhlutir innan í að framan. Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Afturljós hægra og vinstra Koma úr E32 735i 1987 árgerð, RS-251 ![]() Charcoal canister Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Miðstöðvarsverð BEHR Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Fram og afturstuðara festingar, ryðlausar Koma úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() Framljós með rafmagnsmótorum. Koma úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() ![]() Seguldæla/loki í miðstöð. (heater control valve / magnetic pump) Kemur úr E32 750i 1989 árgerð (10/89), SY-242 ![]() Skúli Rúnar s: 8440008 |
Author: | haukur94 [ Mon 26. Dec 2011 00:15 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Paelingar med ruduna og samlaesingarnar |
Author: | srr [ Sat 11. Feb 2012 18:53 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Ennþá hellingur til,,,,,og meira en þetta í listanum. Á bara eftir að lista það allt niður og bæta því inn sem er eftir úr 750i HAMAR bílnum ![]() |
Author: | haukur94 [ Mon 13. Feb 2012 22:26 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
áttu einhvað af þessu? mig vantar (og þá helst í Diamantschwarz metallic) ; húddið, framstuðari, grill. rest er allt bílstjóramegin. ljós, þokuljós, allir krómlistar ofaná stuðaranum, og hliðar boddýparturinn ( veit ekkert hvað slíkt heitir ![]() |
Author: | srr [ Mon 13. Feb 2012 22:30 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Hvað varstu að gera af þér Haukur ![]() haukur94 wrote: Húddið - Til í ljósgráum lit.
Framstuðari - ekki til Grill - er til Bílstjóramegin. Ljós - er til Þokuljós - ekki til Allir krómlistar ofaná stuðaranum - ekki til Hliðar boddýparturinn, þú meinar væntanlega frambretti. - Það á ég til í mattsvörtu |
Author: | haukur94 [ Tue 14. Feb 2012 11:00 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
ef ég fin þetta ekki í rétta litnum, þá hef ég samband |
Author: | haukur94 [ Fri 17. Feb 2012 14:27 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
einhver fífl hlupu fyrir framan bílin á undan mér á ljósum í skeifunni. þar sem polo hefur minni stopping distance rakst bíllin minn aftaní hann. Pínu fúll yfir þessu, og ef ég hefði séð hvert aularnir hlupu þá hefði ég keyrt á eftir þeim og stækkað beygluna aðeins ![]() annars var allt rætt á góðum nótum við hinn bílstjóran og við komumst á samkomulag vaðrandi þetta, og núna vantar mig bara að gera við minn bíl. svona er lífið. annars er ég að velta fyrir mér að fá húddið, panelin bílstjóramegin og grillið hjá þér. ef þú veist um sprautara sem getur málað þetta diamant shwarz án þess að að klúðra og rukka of mikið, þá máttu láta mig vita ![]() |
Author: | srr [ Sat 31. Mar 2012 21:59 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Var að bæta inn nokkrum hlutum með myndum. Er að dunda mér að documenta alla E32 hlutina sem ég á,,,,,sem er hellingur orðið. |
Author: | srr [ Wed 11. Apr 2012 00:14 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Setti inn heilan helling í viðbót með myndum ![]() Samt alveg 4-5 kassar af E32 varahlutum sem ég á í viðbót við þetta,,,,,, |
Author: | srr [ Mon 16. Apr 2012 19:58 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Var að bæta við meiru á listann,,,,,ásamt myndum. |
Author: | srr [ Tue 01. May 2012 12:21 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Fulllllllt til ![]() |
Author: | srr [ Thu 17. May 2012 21:02 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Var að smella inn myndum af framstuðaranum sem ég á,,,, |
Author: | srr [ Tue 18. Sep 2012 01:18 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Ennþá nóg til ![]() |
Author: | RagnarS [ Wed 19. Sep 2012 21:12 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
Sæll attu nokkuð orginal geislaspilara sem passar i 750 e32 |
Author: | srr [ Wed 19. Sep 2012 22:44 ] |
Post subject: | Re: E32 varahlutir |
RagnarS wrote: Sæll attu nokkuð orginal geislaspilara sem passar i 750 e32 Ekki geislaspilara nei en ég á BMW buisness kasettutæki úr 1998 e36. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |