bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

OEM sport stýri í e46!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=53356
Page 1 of 1

Author:  billi90 [ Tue 11. Oct 2011 13:28 ]
Post subject:  OEM sport stýri í e46!

Er með OEM 3 spoke sport stýri úr e46(passar held ég líka íe39) til sölu!

Sést nánast ekkert á því....leðrið á stýrinu í MJÖG góðu ásikomulagi!

Image

Verð - koma með tilboð?

Hörður Freyr - 777-0017 - freymodur90@hotmail.com

Author:  Zed III [ Tue 11. Oct 2011 20:15 ]
Post subject:  Re: OEM sport stýri í e46!

airbag ?

Author:  billi90 [ Tue 11. Oct 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: OEM sport stýri í e46!

Zed III wrote:
airbag ?


nei því miður....ætti samt að vera hægt að fá þá á ebay fyrir e-h lítið

Author:  saemi [ Tue 11. Oct 2011 22:32 ]
Post subject:  Re: OEM sport stýri í e46!

billi90 wrote:
Zed III wrote:
airbag ?


nei því miður....ætti samt að vera hægt að fá þá á ebay fyrir e-h lítið


O nei. Stýrin fást á klink, en airbag-inn kostar skildinginn :bawl:

Author:  srr [ Tue 11. Oct 2011 22:35 ]
Post subject:  Re: OEM sport stýri í e46!

saemi wrote:
billi90 wrote:
Zed III wrote:
airbag ?


nei því miður....ætti samt að vera hægt að fá þá á ebay fyrir e-h lítið


O nei. Stýrin fást á klink, en airbag-inn kostar skildinginn :bawl:

Og bannað með lögum að senda með airmail :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/