Til sölu M50B25 Vanos mótor úr '95 bíl ásamt Sachs Stage 2 kúplingu og ZF gírkassa
Mótor og gírkassi er ekið 213 þús km
Kúplingin er ekin 10-15 þús km
Allt í standi fyrir utan gat á hosu að throttle bodyi og gúmmí hulsurnar utan um háspennukeflin hafa séð betri daga. Einnig þarf að fara að skipta um pakkdós aftan á gírkassa
Allt fylgir með utan á mótor ásamt loomi, vélartölvu og pústgreinum. Einnig skiptiarmar fyrir gírkassann
Verð 180 þúsund fyrir allan pakkann
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is