bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dót í E36 **Hættur við sölu**
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=52825
Page 1 of 2

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Sep 2011 11:40 ]
Post subject:  Dót í E36 **Hættur við sölu**

Ég er með þessa hluti til kannski til sölu, ætla að leifa þessu að dúsa hér í eitthvern tíma þanga til ég er 100% áhveðin í að selja þessa hluti.

Nýlegt/Nýtt Raceland Coilovers kitt - 70þús (búið að keira allveg rosalega lítið á því, bílinn er aðalega bara búinn að standa allan tíman sem það var sett undir)
Stóra drifið með læsingu (3:07) og öxlar - 160þús
2 Falt púst undan EVO M3 - 50þús

Held ég eigi ekki fleira dót en ef það er eitthvað meira til þá set ég það hér inn.

Ekki vera feimin að bjóða :) Óska eftir því að fá tilboð í PM ;)

Author:  rockstone [ Thu 08. Sep 2011 12:24 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

Ég tek coilover á 60þ í kvöld?

Author:  JOGA [ Thu 08. Sep 2011 12:37 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

How mucho fyrir drifið án öxla?

Author:  Jón Ragnar [ Thu 08. Sep 2011 13:32 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

Omar_ingi wrote:
Stóra drifið með læsingu (3:07) og öxlar - 160þús



Ætla nú ekki að vera leiðinlegur

EN 160k ? :shock:

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Sep 2011 15:39 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

John Rogers wrote:
Omar_ingi wrote:
Stóra drifið með læsingu (3:07) og öxlar - 160þús



Ætla nú ekki að vera leiðinlegur

EN 160k ? :shock:

jebb :) svo er alltaf prúttað ;)

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Sep 2011 15:41 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

JOGA wrote:
How mucho fyrir drifið án öxla?


læt drifið á 105þús og ekki krónu minna en það :)

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Sep 2011 15:42 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

rockstone wrote:
Ég tek coilover á 60þ í kvöld?


Það verður svoldið ervitt að afhenta þá í kvöld, er staddur lengst útá ballarhafi ;) En verð í landi 18 sept

Author:  lulex [ Thu 08. Sep 2011 21:34 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

þótt þú hafir lækkað drifið um allmarga þusundkalla... ertu allveg 40 þús frá gangverðinu á sona drifum. en þú ræður :P

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Sep 2011 23:38 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

lulex wrote:
þótt þú hafir lækkað drifið um allmarga þusundkalla... ertu allveg 40 þús frá gangverðinu á sona drifum. en þú ræður :P

Ef þér langar í þetta kaupiru það ef ekki þá kaupiru það ekki ;)

Author:  Djofullinn [ Fri 09. Sep 2011 00:02 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

lulex wrote:
þótt þú hafir lækkað drifið um allmarga þusundkalla... ertu allveg 40 þús frá gangverðinu á sona drifum. en þú ræður :P

What hvar færð þú stórt læst E36 drif á 60 þús?

Author:  Jón Ragnar [ Fri 09. Sep 2011 08:52 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

ég borgaði 45k fyrir mitt


:mrgreen:

Author:  Mazi! [ Fri 09. Sep 2011 11:01 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

Djofullinn wrote:
lulex wrote:
þótt þú hafir lækkað drifið um allmarga þusundkalla... ertu allveg 40 þús frá gangverðinu á sona drifum. en þú ræður :P

What hvar færð þú stórt læst E36 drif á 60 þús?



nákvæmlega

ég borgaði 150þús fyrir 3.25 LSD drif í e30...

Author:  Jón Ragnar [ Fri 09. Sep 2011 11:27 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

Mazi! wrote:
Djofullinn wrote:
lulex wrote:
þótt þú hafir lækkað drifið um allmarga þusundkalla... ertu allveg 40 þús frá gangverðinu á sona drifum. en þú ræður :P

What hvar færð þú stórt læst E36 drif á 60 þús?



nákvæmlega

ég borgaði 150þús fyrir 3.25 LSD drif í e30...



:shock:

Author:  lulex [ Fri 09. Sep 2011 18:44 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

Oft seð til sölu 180mm á þennan prís... en alldrei um 100þuskallinn... en þú ræður hvað þú setur á þetta... eg þarf ekki læsingu :)

Author:  Misdo [ Sat 10. Sep 2011 12:26 ]
Post subject:  Re: Dót í E36

þú átt ekki loftflæðiskynjarann er það ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/