bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32/E34 OBC
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=52533
Page 1 of 1

Author:  srr [ Mon 22. Aug 2011 00:22 ]
Post subject:  E32/E34 OBC

Til sölu OBC tölvan úr E32 735i ásamt rammanum utanum hana.
Tölvan er sama í E32 og E34 en ramminn er eflaust eingöngu E32.
Það vantar litla takkann í mína sem breytir frá km/°C yfir í miles/°F

Stel myndum frá birkire,,,,vona að honum sé sama :wink:
Image

Fader takkinn er reyndar ekki í mínum ramma,,,,,
Image

Verð: 2.000 kr

Skúli Rúnar
s: 8440008

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/