bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 21:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
loftflæðiskynjari til sölu í m5 e34 tók hann úr bíl og keypti annan en komst að því að það var greinilega ekkert að þeim sem ég tók úr og á hann því til, hann er búinn að vera lengi í skúrnum hjá mér og óvíst með ástand en hann hefur staðið uppá hillu í 2 ár, það vantar vírnet öðrum meginn en ekkert mál að henda slíku í.

verð að fara losna við e38 dótið mitt, bílstjórahurð,skottlok og 2 afturhurðir allt svart með svörtum innréttingum, topplúguunit, afturstuðari, öll svört klæðning afturí (leðurklæðning).

4 stálfelgur fyrir suzuki til sölu orginal.
stýrismaskínu og vökvastýrisdælu og varadekk.

óska eftir tilboðum í þetta dót. asap! :mrgreen:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group