bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læst drif úr e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=5217
Page 1 of 1

Author:  oskard [ Sun 28. Mar 2004 15:15 ]
Post subject:  Læst drif úr e30

Á til tvö læst drif í e30.

Annað er 3,91 hlutfall og hitt er að ég held 4,10.

Þetta eru bæði 'minni' drifin en þau eiga að þola
allveg vel yfir 250.

Tilboð óskast.

Author:  Djofullinn [ Sun 28. Mar 2004 15:18 ]
Post subject: 

Verð?
Veit einhver hvort þau passi í E21?

Author:  Logi [ Sun 28. Mar 2004 15:22 ]
Post subject: 

Þau passa held ég ekki, en það er hægt að láta þau passa :roll:

Author:  oskard [ Sun 28. Mar 2004 15:23 ]
Post subject: 

Tilboð óskast.

Author:  oskard [ Wed 02. Jun 2004 01:32 ]
Post subject: 

Á enþá annað drifið sem er 4,27 hlutfall virkar flott í alla e30
nema 323i og m3.

Verð 55.000

Upplýsingar í EP eða email.

oskard@bmwkraftur.is

Author:  mmccolt [ Mon 07. Jun 2004 10:31 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Þau passa held ég ekki, en það er hægt að láta þau passa :roll:


vá gaur þú talar eins og yoda

Author:  oskard [ Sat 23. Oct 2004 18:41 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Á enþá annað drifið sem er 4,27 hlutfall virkar flott í alla e30
nema 323i og m3.

Verð 55.000

Upplýsingar í EP eða email.

oskard@bmwkraftur.is


fæst á 45.000, gott að hafa læsingu á veturna hmm.... eða já bara alltaf
spurjið bara þá sem svoleiðis eiga, arnib,stefan325i,gstuning,alpina,hlynurst......

Author:  gstuning [ Sun 24. Oct 2004 02:22 ]
Post subject: 

oskard wrote:
oskard wrote:
Á enþá annað drifið sem er 4,27 hlutfall virkar flott í alla e30
nema 323i og m3.

Verð 55.000

Upplýsingar í EP eða email.

oskard@bmwkraftur.is


fæst á 45.000, gott að hafa læsingu á veturna hmm.... eða já bara alltaf
spurjið bara þá sem svoleiðis eiga, arnib,stefan325i,gstuning,alpina,hlynurst......
'+

ÉG vildi að ég hefði fengið að kynnast læsingu í svona bíl fyrr,
4,27 er fyrir 4cyl gengið og mun það virka súper fyrir þér

Ef ég ætti ekki læsingu fyrir þá væri ég búinn að kaupa þessa
E30 með læsingu, það er er ekkert skemmtilegra

Author:  Farinn [ Sun 24. Oct 2004 13:01 ]
Post subject: 

Þar sem ég er nú ekki orðinn mikill BMW kall þó ég hafi pantað mér heilmikið lesefni um þessa bíla á Amason nýverið! Hvenær kemur læst drif í þessa bíla eða var einhver týpa frekar en önnur með læst drif? Eða var þetta bara sérpantað í bílana? Og hvernig drif passar í 325 bílinn??

Kveðja

Author:  oskard [ Sun 24. Oct 2004 13:14 ]
Post subject: 

Björgvin wrote:
Þar sem ég er nú ekki orðinn mikill BMW kall þó ég hafi pantað mér heilmikið lesefni um þessa bíla á Amason nýverið! Hvenær kemur læst drif í þessa bíla eða var einhver týpa frekar en önnur með læst drif? Eða var þetta bara sérpantað í bílana? Og hvernig drif passar í 325 bílinn??

Kveðja


Læst drif var aukabúnaður í öllum e30 nema: M3, 320iS, 325iS.

325i kom fyrst með 3,64 drif en því var síðar breytt í 3,73.

Það virka öll drifhlutföll í 325i en þó ekki hærri en 3,64 að mínu mati.

arnib er tildæmis með 3,91 hlutfall en 4,27 er nú í lægri kanntinum...en
er það ekki bara race ? :)

Author:  oskard [ Sun 24. Oct 2004 13:16 ]
Post subject: 

ATH þetta drif er úr 320i Touring og eru því litlar líkur að það hafi
nokkurntíman lockuppast nema í snjó :lol: kúplingarnar ættu því
að vera BLINGBLING :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/