bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom (hættur við)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=52146
Page 1 of 1

Author:  Alex GST [ Sat 23. Jul 2011 18:52 ]
Post subject:  M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom (hættur við)

smá pælingar í gangi hjá mér, Ætla athuga hvað fæst fyrir þetta lítið ekna og óslitna dót. Úr bmw z3 sem er ekinn 90 þús frá upphafi (hættur við)



M52B28 Technical Update vél, 193hp, 280nm, Brennir gjörsamlega engri olíu. 100% viðhald
ZF kassi með schmiedmann shortshifter, kúpling & svinghjól
Vélartölva og vélarloom

smá qoute:

er með 2.8 M52TU vél sem er svokölluð technical update útgáfa af M52 vélinni. Uppfærslan felst í tvöföldu vanos kerfi (bæði á inngangs- og útgangsásum), breyttum stimplum, endurhönnuðum sveifarás, nýrri vélarstýringu og annarri soggrein. Útkoman er vél sem skilar hámarks togi fyrr á snúningssviðinu (450rpm fyrr) og því ennþá flatari aflkúrvu sem leiðir af sér enn betri vinnslu.


þessi mótor er algjörlega 100%, engin olíusmit til. Alltaf smurt á 5-7þús km fresti.



Óska eftir tilboði í þetta. Selst bara saman.
PM

Author:  Birgir Sig [ Sun 24. Jul 2011 13:19 ]
Post subject:  Re: M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom Til sölu (ekið 90þú

hvað eru menn að fara að gera?

Author:  Alpina [ Sun 24. Jul 2011 14:10 ]
Post subject:  Re: M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom Til sölu (ekið 90þú

Birgir Sig wrote:
hvað eru menn að fara að gera?


Mig grunar LSx

Author:  Alex GST [ Sun 24. Jul 2011 14:11 ]
Post subject:  Re: M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom Til sölu (ekið 90þú

það er spurning, Tilvalið dót í e30, Bíllinn hjá mér fór 14.3 út míluna, á handónýtum dekkjum,

Author:  Alpina [ Sun 24. Jul 2011 14:34 ]
Post subject:  Re: M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom Til sölu (ekið 90þú

Alex GST wrote:
það er spurning, Tilvalið dót í e30, Bíllinn hjá mér fór 14.3 út míluna, á handónýtum dekkjum,


Gríðarlega flottur tími


og fannta flott kombo í E30

Author:  doddi1 [ Sun 24. Jul 2011 19:04 ]
Post subject:  Re: M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom Til sölu (ekið 90þú

neiiiih hver andskotinn :D

þessar vélar eru mjög skemmtilegar... væri alveg til í þetta ef ég ætti peninginn...

ertu annars með einhverja verðhugmynd?

Author:  Birgir Sig [ Sun 24. Jul 2011 23:35 ]
Post subject:  Re: M52TUB28 Vél & ZF kassi, tölva, loom Til sölu (ekið 90þú

Alex GST wrote:
það er spurning, Tilvalið dót í e30, Bíllinn hjá mér fór 14.3 út míluna, á handónýtum dekkjum,


nei vinur þar fer m60b40

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/