bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E32 735i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=51950
Page 1 of 1

Author:  srr [ Sat 09. Jul 2011 22:28 ]
Post subject:  Er að rífa E32 735i

Byrja á morgun að rífa E32 735i.

Það sem er farið/frátekið:
Púst, sjálfskipting, vatnskassi, stóra tölvan, cruise control og felgur.

Skúli R.
s: 8440008

Author:  svennipez [ Sun 10. Jul 2011 23:32 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

áttu til mótor og rafkerfið og það*?

Author:  srr [ Mon 11. Jul 2011 01:04 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

svennipez wrote:
áttu til mótor og rafkerfið og það*?

Jebb,,,,vantar bara vélartölvuna, en það hlýtur einhver að eiga hana handa þér :D

Author:  srr [ Tue 12. Jul 2011 00:58 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

Langar engum í M30B35 mótor ? :thup:

Author:  srr [ Sat 16. Jul 2011 16:19 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

Er byrjaður að spaða þennan bíl.
Skelinni verður hent á mánudag.

Ég get ekki gangsett mótorinn þar sem allar tölvur vantar, þar með talin EML tölvan.
Mótor getur því selst án ábyrgðar á 65.000 kr., þá longblock, án stýrisdælu, alternator og startara.
En olíupanna og olíudæla fylgir.
Það er ekkert mál að snúa mótor svo hann er ekki fastur.
Skv. fyrri eiganda fór bíllinn í gang og hann keyrði hann meira segja eitthvað.

Einnig eru góðir boddýpartar á honum svosem bæði frambretti, báðar framhurðar og húddið.
Allt ryðlaust og í góðu standi.

Author:  srr [ Sun 24. Jul 2011 23:48 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

Búinn að henda bílnum,,,,,

Það sem varð eftir er t.d.,,,,,

Frambretti bæði - mjög gott ástand
Stefnuljós bæði að framan
Afturljós bæði
Bremsudælur allan hringinn
Startari M30
Stóra OBC (+stalkið líka)
LKM (Licht Kontrol Module)
CCM (Check control Module)
Læst drif S3,91
Afturöxlar báðir
Bensíndæla
svo eitthvað smádót,,,,,takkar og ljós að innan etc,,,,,

Mótorinn er nú þegar seldur

Author:  oddur11 [ Fri 19. Aug 2011 11:49 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

altinatorinn??

Author:  srr [ Sun 21. Aug 2011 14:18 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

oddur11 wrote:
altinatorinn??

Hann fór í sjöuna mína :mrgreen:

Author:  maverick70 [ Sun 21. Aug 2011 20:56 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

áttu stýri?

Author:  srr [ Sun 21. Aug 2011 21:11 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E32 735i

maverick70 wrote:
áttu stýri?


Já,,,hvernig stýri langar þig í ?

Ég á til svona þriggja arma sportstýri (leður) :
Image

Svo á ég til tvö M-tech leðurstýri, annað er með ný ásaumuðu leðri og lítur svona út:
Image

Image

Svo á ég til annað notað M-tech stýri sem er svona:
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/