bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=51507
Page 1 of 2

Author:  Axel Jóhann [ Wed 08. Jun 2011 01:45 ]
Post subject:  Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Til sölu nýupptekinn M20B25 mótor

Nýjar legur í sveifarás og stöngum
Allar pakkningar og pakkdósir nýjar
Nýjir heddboltar,
Ný heddpakkning,
Ný vatnsdæla
Ný tímareim
Ný kerti

Rústfrí túrbópústgrein fyrir t3/t4 túrbínu
3" Downpipe
T3/t4 túrbína
RISING RATE FUEL PRESSURE REGULATOR
SMT6 tölva með SMT map skynjara(óvíst með ástand á tölvunni)


M20B25 rafkerfi
Alternator
Stýrisdæla
E30 mótorarmar(ef þess er óskað)
173 vélartölva fyrir m20
M20 olíupanna sem er búið að sjóða stút á fyrir affall frá túrbínu
T stykki við olíuþrýstingsrofa sem mætti græja betur.
Olíufeed að túrbínu.
Olídrain frá túrbínu
Olíuþrýstingsrofi og mælir.

Lítill intercooler og eitthvað af beygjum og hosum.




ÞAÐ SEM ÞARF AÐ GERA TIL AÐ GETA FARIÐ ÚT AÐ KEYRA:


    Bolta vélina ofan í bílinn
    Tengja og tjúna SMT6 piggyback tölvuna
    Setja 315cc spíssana í
    og blása MAX 8psi, af því að það eru ennþá orginal heddboltar!
    græja feed og drain að og frá túrbínu betur, það fylgdi með þegar ég keypti kittið einhverskonar kross sem er ekki alveg sá hentugasti því að hann smitar olíu smá.


Uppfært, núna er ekki lengur í boði að fá gírkassa né kúplingu með.



VERÐ Á MÓTOR:

Með túrbó 250.000

án Túrbó 180.000

Hafið samband í gegnum GSM takk. 695-7205



Image

Image

Image

Author:  Kataosp [ Wed 08. Jun 2011 02:02 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25 nýupptekin vél með öllu

Úps...

Author:  T-bone [ Wed 08. Jun 2011 02:04 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25 nýupptekin vél með öllu

Beil á túrbó?

Annars flott swap ofaní einhvern 4 cyl bíl! þeir eru nokkrir ennþá! :mrgreen:

Author:  -Siggi- [ Wed 08. Jun 2011 18:45 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Er hægt að fá vélina í öðrum lit ? :D

Author:  Axel Jóhann [ Wed 08. Jun 2011 18:49 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Já en það kostar auka!

Author:  Axel Jóhann [ Thu 09. Jun 2011 10:25 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Skoða að taka m50b25 mótor uppí

Author:  jens [ Thu 09. Jun 2011 14:49 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Axel Jóhann wrote:
Skoða að taka m50b25 mótor uppí


.......en M42b18 :oops:







Þarft ekki að svara þessu :D

Author:  Axel Jóhann [ Thu 09. Jun 2011 17:15 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Kannski tvo ef það er hægt að bolta saman og búa til v8. :mrgreen:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 10. Jun 2011 13:30 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Verð 300þúsund

Author:  Axel Jóhann [ Sat 16. Jul 2011 16:58 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Skoða öll raunhæf tilboð! :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 18. Jul 2011 23:31 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Getur líka selst túrbólaus sem direct it í E30 til þess að gera hann 325i. GÍRKASSI GETUR FYLGT :)


Kaupa kaupa!

Author:  Axel Jóhann [ Sat 23. Jul 2011 04:03 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

e30.................................... :!:


fæst á 280.000

Author:  Einarsss [ Sat 23. Jul 2011 09:48 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

whaat afhverju er þetta ekki selt :shock:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 25. Jul 2011 15:50 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

Segi það, fullt af wannbe's þarna úti!¨ :lol:

Author:  ahb [ Tue 30. Aug 2011 14:24 ]
Post subject:  Re: Til sölu M20B25TÚRBÓ nýupptekin vél með túrbókerfi

sendu mér pm um verð og fleyri upplýsingar um hvað á eftir að gera kv einn áhugasamur!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/