bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=51172
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Thu 19. May 2011 12:01 ]
Post subject:  S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

hef til sölu S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupönnu, olíudælu og pickup

Dipstickið er með þessu

Image

Image

ATH að það er ekki einusinni rispa á þessari pönnu!

mjög vel farið dót :!:

Author:  Einarsss [ Thu 19. May 2011 12:56 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

komst einhver inn á aðganginn þinn?

Author:  Zed III [ Thu 19. May 2011 12:57 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

selst ódýrt er það ekki ?

Author:  tinni77 [ Thu 19. May 2011 13:09 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Einarsss wrote:
komst einhver inn á aðganginn þinn?


Hann er bara að selja pönnu, dælu og pickup ? No biggie ? :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 19. May 2011 13:34 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

tinni77 wrote:
Einarsss wrote:
komst einhver inn á aðganginn þinn?


Hann er bara að selja pönnu, dælu og pickup ? No biggie ? :lol:



](*,)

Author:  Mazi! [ Thu 19. May 2011 13:35 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

:lol:

þetta er:

Olíupanna
olíupickup
olíudæla
Dipstick


sem ég er að selja :)

Author:  BMW_Owner [ Fri 20. May 2011 22:15 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Mazi! wrote:
:lol:

þetta er:

Olíupanna
olíupickup
olíudæla
Dipstick


sem ég er að selja :)



vá ég sver það ég las þetta eins og þú værir að selja vélina líka :lol: ég var alveg VOOOOTTTT :santa:

Author:  Mazi! [ Mon 23. May 2011 13:17 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Þetta fæst á 15 þúsund allt saman! :shock:


Kv, Már

773-6037

Author:  Mazi! [ Wed 06. Jul 2011 14:57 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

TTT

Author:  Mazi! [ Thu 07. Jul 2011 11:07 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Hvar eru E36 M50 Team be gæjarnir ?


þetta passar á M50 :thup:

Author:  gardara [ Thu 07. Jul 2011 14:03 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Mazi! wrote:
Hvar eru E36 M50 Team be gæjarnir ?


þetta passar á M50 :thup:



Og breytir hverju?

Author:  GunniT [ Thu 07. Jul 2011 18:04 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Getur sagt að þu sér með m3 olíupönnu í bílnum 8)

Author:  Mazi! [ Fri 08. Jul 2011 10:58 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Reyndar er svona S50B32 olíupanna hólfaskipt eða hvað sem maður kallar þetta svo það má nú alveg kalla þetta smá upgrade á M50

olíupickupinn tekur olíuna upp á tvem stöðvum í pönnuni


svo er þetta flott ef það á að setja E34 mótor í e36 :)

Author:  gardara [ Fri 08. Jul 2011 13:39 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

Væri nú kannski ekkert vitlaust að versla þetta af þér... Þar sem ég á eflaust einhvertíman eftir að smyrja pönnunni minni á hraðahindrun :santa:

Author:  Mazi! [ Fri 08. Jul 2011 14:57 ]
Post subject:  Re: S50B32 (e36 M3 3.2) Olíupanna, olíudæla og pickup

eina vitið!

enda fæst þessi pakki á bara góðu verði! :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/