bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E39 M5 skel
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=50325
Page 1 of 2

Author:  bErio [ Fri 01. Apr 2011 22:19 ]
Post subject:  Er að rífa E39 M5 skel

Er með heila M5 skel ekna 200 þús.

ATH eftirfarandi er ekki í bilnum
Framstuðari, húdd, framstólar, teppi, mælaborð, gírkassi og vél og allt loom, ekkert tengt drifrás, bremsum og því.


Allar hurðar til ásamt rúðum: Verð 40 þús stk
Skottlok: 20 þús
Frambretti: 25 þús
///M5 afturbekkur niðurfellanlegur: 40 þús
Afturljós: 15 þús
Image
Þessi týpa

Annars fer skelinn öll á um 200 þús og hun er ready undir tvöfalt púst og flottheit

Author:  SteiniDJ [ Sun 03. Apr 2011 18:28 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Facelift ljós?

Author:  bErio [ Sun 03. Apr 2011 19:07 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Það eru engin framljós í þessu.
Vantar allan framendann á hann

Author:  Alpina [ Sun 03. Apr 2011 19:14 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Er þetta bíllinn sem vélin var sett í touring E39 ??

Author:  bimmer [ Sun 03. Apr 2011 19:22 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Af hverju var verið að spaða þennan?

Author:  Alpina [ Sun 03. Apr 2011 19:25 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

bimmer wrote:
Af hverju var verið að spaða þennan?


X2

Author:  bErio [ Sun 03. Apr 2011 19:42 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Hann bilaði

Author:  saemi [ Sun 03. Apr 2011 20:03 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

bErio wrote:
Hann bilaði


Kúplingin bilaði, það var ódýrara að rífa hann :bawl:

Author:  Aron Fridrik [ Sun 03. Apr 2011 20:06 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

varahluta bíllinn í touring projectið ? :)

Author:  SteiniDJ [ Sun 03. Apr 2011 20:08 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Facelift afturljós?

Author:  bErio [ Sun 03. Apr 2011 20:25 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Nei en það eru svonna afturljós eins og þú ert með..
Þín gætu óvart brotnað í nótt þannig þú gætur þurft ný á morgun

Author:  Alpina [ Sun 03. Apr 2011 20:37 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

bimmer wrote:
Af hverju var verið að spaða þennan?



Alpina wrote:
Er þetta bíllinn sem vélin var sett í touring E39 ??


??

Author:  SteiniDJ [ Sun 03. Apr 2011 20:38 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

Væri mjög slæmt ef þau myndu ,,, óvart ,,, brotna. :lol2:

Author:  Grétar G. [ Mon 04. Apr 2011 01:30 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

SteiniDJ wrote:
Væri mjög slæmt ef þau myndu ,,, óvart ,,, brotna. :lol2:


...svo bara óvart öll afturljósin !

Author:  SteiniDJ [ Mon 04. Apr 2011 09:15 ]
Post subject:  Re: Er að rífa E39 M5 skel

:lol:

En hérna, hvað með hurðalista og þéttilista við hurð og það allt?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/