bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 3,2 S50B32 vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=49619
Page 1 of 3

Author:  gstuning [ Thu 17. Feb 2011 19:30 ]
Post subject:  E36 3,2 S50B32 vél

Til sölu er til innflutnings til Íslands.

S50B32 í góðu ástandi sem kemur úr bíl sem lenti í árekstri,

Ekin 88k mílur eða 141,000km.

Vélinni fylgir allt utan á og aftann á nema olíukælir og vatnskassi. Púst fylgir einnig. Það fylgir EWS kerfið með lykla loftneti og öllu því sem þarf til að fá þessa vél aftur í gang í öðrum bíl.

Athugið : enginn gírkassi fylgir.

Verðið er 800k fyrir hana afhenta á Íslandi heim að dyrum (eða hvert annað sem menn myndu vilja fá hana afhenta).

BMW viðgerðar saga fylgir úr bílnum.

Myndir á næstunni.

Menn gætu þá notað M50 kassann sinn og M50 vatnskassann sinn og reddað sér olíukælir til að runna þetta í E36.

Flutningur frá Bretlandi mögulegur á næstu 4vikum.

Það er ekki hægt að fá video af henni í gangi því að vatnskassinn er farinn og olíukælirinn líka.
Enn myndir mjög bráðlega.

Author:  Alpina [ Fri 18. Feb 2011 00:09 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Allt svona kostar .... en áttahundruð RÍKISDALIR er hellingur :shock:

Author:  ///MR HUNG [ Fri 18. Feb 2011 00:21 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Jæja þá verð ég greinilega að fara að endurskoða vélarverðin :lol:

Author:  BirkirB [ Fri 18. Feb 2011 00:31 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Svona mótor er orðinn býsna eftirsóttur...tékkiði verðin á m3 evo í Þýskalandi...fáránlega há....
...Reyndar hægt að fá þá frekar ódýra í Bretlandi en verð fer nú yfirleitt eftir gæðum...

btw vélin mín er einmitt til sölu á 800k...irl size plakat af Megan Fox getur fylgt með

Author:  Axel Jóhann [ Fri 18. Feb 2011 17:54 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Alpina wrote:
Allt svona kostar .... en áttahundruð RÍKISDALIR er hellingur :shock:



Sammála þetta er býsna hátt verð!!

Author:  Haffi [ Fri 18. Feb 2011 19:38 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Evran er ekki 75 kall, pundið er heldur ekki í 115.

Author:  aronjarl [ Fri 18. Feb 2011 20:00 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

halló halló.

mér finst þetta bara allt í lagi.

Ég flutti inn nuna um áramótin 1905cc 16v Peugeot mótor.
82 þús kr úti, 210 þús heim komin.


Þetta bara kostar :)

Author:  Alpina [ Fri 18. Feb 2011 21:10 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30

Author:  ///MR HUNG [ Fri 18. Feb 2011 21:23 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

aronjarl wrote:
halló halló.

mér finst þetta bara allt í lagi.

Ég flutti inn nuna um áramótin 1905cc 16v Peugeot mótor.
82 þús kr úti, 210 þús heim komin.


Þetta bara kostar :)

Það er nefnilega málið að mótorarnir hér heima eru of ódýrir miðað við að flytja þá inn.

Author:  IvanAnders [ Fri 18. Feb 2011 21:27 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Alpina wrote:
En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30


Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30.

Author:  agustingig [ Fri 18. Feb 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

IvanAnders wrote:
Alpina wrote:
En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30


Ætla nú að vona að við horfum á eftir þessum mótor ofaní E30.



:drool:

Author:  einarivars [ Fri 18. Feb 2011 22:46 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

IvanAnders wrote:
Alpina wrote:
En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30


Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30.

eina vitið

Author:  Birgir Sig [ Sat 19. Feb 2011 03:58 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

IvanAnders wrote:
Alpina wrote:
En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30


Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30.


eru ekki allir "TEAM BE" hérna heima komnir með almennilega mótora?

Author:  Mazi! [ Sat 19. Feb 2011 11:26 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Birgir Sig wrote:
IvanAnders wrote:
Alpina wrote:
En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30


Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30.


eru ekki allir "TEAM BE" hérna heima komnir með almennilega mótora?



E30 á svona mótor alveg skilið,,, 8)

væri synd og skömm að sjá þetta fara ofaní einhvern fúlann e36,

Author:  Alpina [ Sat 19. Feb 2011 18:29 ]
Post subject:  Re: E36 3,2 S50B32 vél

Mazi! wrote:


E30 á svona mótor alveg skilið,,, 8)

væri synd og skömm að sjá þetta fara ofaní einhvern fúlann e36,


Þetta kallast VÖLTUN ,,og rúmlega það :lol:

S50 er oem E36 mótor þannig að back to original...........

það væri magnað að sjá þetta í 6 cyl E36 eða E36/7 bsk :thup:

en E30 með svona vél myndi mökka feitt frá E36 á runninu....... afhverju?? léttari :mrgreen:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/