bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=49134
Page 1 of 2

Author:  aronjarl [ Thu 20. Jan 2011 10:20 ]
Post subject:  til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

sælir hef til sölu M50 b25 soggrein.

Þetta er aflaukning bæði fyrir m52b25 og m52b28 vélarnar.

170 í um 183 hö á m52b25
193 í um 210 hö á m52b28

Stærri port á þessari og er þetta mjög vinsæl breyting á m52 vélarnar.

Soggreinin fæst á 25 þús.



868-1512
Aron Jarl

Author:  Zed III [ Thu 20. Jan 2011 10:24 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

mæli með þessu.

Þetta kallar á smá breytingar á vacuum-slöngu-uppsetningu en ekkert of flókið.

Author:  aronjarl [ Thu 20. Jan 2011 11:07 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

klárlega breyting sem maður mundi vilja gera ef maður ætti bmw með m52.
ódýr hestöfl.

sem eru e36 323i og 328i
e39 523i og 528i

Author:  Zed III [ Thu 20. Jan 2011 11:10 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

aronjarl wrote:
klárlega breyting sem maður mundi vilja gera ef maður ætti bmw með m52.
ódýr hestöfl.

sem eru e36 323i og 328i
e39 523i og 528i


og z3.

Author:  aronjarl [ Thu 20. Jan 2011 11:10 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

rétt :thup:

Author:  SævarSig [ Fri 21. Jan 2011 13:46 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

Einnig er hægt að finna tiltörlega einfaldar leiðbeiningar á netinu,

Hérna er t.d. góð mynd af mismuninum á portonum á m52b28 og m50b25 manifoldonum.

Image

Er allavega bara sáttur með að hafa sett m50 manifold á mótorinn hjá mér :thup:

Author:  aronjarl [ Fri 21. Jan 2011 20:44 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

takk fyrir þetta sævar :thup:

Author:  aronjarl [ Tue 05. Apr 2011 00:41 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

enþá til. :thup:

Author:  tinni77 [ Tue 05. Apr 2011 01:09 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

Bjóddu Arnóri þetta :wink:

Author:  aronjarl [ Tue 05. Apr 2011 09:26 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

hann á ekki aur eins og er.

Author:  Alex GST [ Tue 05. Apr 2011 20:05 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

ágætt að taka fram að þetta passar ekki á TU mótorana, annars er þetta modd sem enginn ætti að sleppa :thup:

Author:  ValliB [ Tue 05. Apr 2011 23:04 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

Ja hérna hér
Geri mér alveg grein fyrir að við búum á skeri, og án þess að reyna að skemma auglýsinguna eitthvað er maður að sjá þessar soggreinar alveg neðst í kringum 70$ á US BF. (rétt rúmur 8þúsund kall skv. gengi í dag)

En framboð og eftirspurn ræður þessu víst eins og öllu öðru.


Samt good shit soggrein á þessar restricted m52 vélar

Author:  aronjarl [ Wed 06. Apr 2011 00:16 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

já að sjálfsögðu eru til verðlangningar sem skera það lægsta (úti)

Ég hef líka keypt M50b25 vél á 25 þús.
keypti mótor í bretlandi um daginn á 82 þús endaði hérna á 220 þús.
Keypti líka pylsu og kók og fékk prins póló með. (varð samt að biðja um það) tilboð.

Bjór er líka ódýrari í þýskalandi en hérna.

25 þús kr í dag er 106 lítrar af bensíni.dugar í hálfan mánuð hjá mér. :thup:

pakkningarnar í soggreinina kosta nú bara 7 þús kall.
og veistu hvað, þær eru í greininni.
:idea:

Author:  Svezel [ Wed 06. Apr 2011 07:34 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

Keypti svona grein árið 2004 þegar ég ætlaði að setja í Z3 Coupe en komst svo að því að hún passaði ekki við m52TU. Minnir að hún hafi endað í c.a. 20k komin heim og þá var dollarinnn svona 70kr....

Fínar leiðbeiningar hérna http://www.emotors.ca/articles/40.aspx

Author:  aronjarl [ Thu 14. Apr 2011 17:55 ]
Post subject:  Re: til sölu M50b25 soggrein. aflaukning á M52 vélarnar.

Þetta er enþá til :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/