bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

K&N sía
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=4871
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Sat 06. Mar 2004 17:35 ]
Post subject:  K&N sía

Ég á hérna einn K&N svepp sem var í Clionum í svona 3-4mánuði og hef ekkert með að gera. Sían er 18cm á hæð(með úttakinu), 15cm á breidd og með 77mm úttaki.

Sían hefur greinilega legið við eitthvað þ.a. hún er aðeins nudduð á tveimur stöðum en það er ekkert að henni. Myndi nota hana sjálfur ef ég gæti en hún passar ekki í bílinn hjá mér.

Hef svosem ekki neina sérstaka verðhugmynd en ef þið hafið áhuga svarið bara hér fyrir neðan, í EP eða sendið póst á sveinbo@hi.is

Author:  Wolf [ Wed 10. Mar 2004 03:23 ]
Post subject:  .

Ætli þetta myndi gera eitthvað gagn í Carina 2.0 GLi með orginal púst ? Hvað þarf að þrífa þetta oft ?

Author:  Svezel [ Wed 10. Mar 2004 10:31 ]
Post subject: 

Ja það kemur allaveganna mikið flottara hljóð í bílinn og ekki ósennilegt að þetta skili einhverju smá afli.

Hvað varðar þrifin held ég að það sé talað um 40-50þús km fresti en ég bara veit ekki hvort menn hafa verið að þrífa þetta tíðar hér heima. Ég hef a.m.k. ekki þrifið hana

Author:  arnib [ Wed 10. Mar 2004 11:04 ]
Post subject: 

Og þrífisettið frá K&N (í Bílabúð Benna) kostar um eða undir 1500 krónur, og dugar í einhver 3-5 skipti ef ég man rétt.

Ekki mikill kostnaður þar á ferð!

Author:  Svezel [ Wed 10. Mar 2004 16:47 ]
Post subject: 

SELT

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/