bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 750ia í niðurrif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=47267 |
Page 1 of 3 |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 29. Sep 2010 19:11 ] |
Post subject: | E32 750ia í niðurrif |
Er með E32 750iA sem við ætlum að rífa, númerið á honum er YR-999 og það er allt til sölu, nema frammsæti, afturbekkur, frammbremsur, afturbremsur og master cylinder. BÍLLINN ER STADDUR Í RVK. AXEL JÓHANN 695-7205 Vehicle information VIN long WBAGB81000DC04957 Type code GB81 Type 750I (ECE) Dev. series E32 () Line 7 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M70 Cubical capacity 5.00 Power 220 Transmision HECK Gearbox AUT Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181) Upholstery SILBERGRAU HELL LEDER (0438) Prod. date 1990-11-05 Order options No. Description 219 SPORT LEATHER STEERING WHEEL 235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD 302 ALARM SYSTEM 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER 489 LUMBAR SUPPORT FOR FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC) 655 BMW BAVARIA C BUSINESS 676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL 801 GERMANY VERSION Chip 3.91 LSD úr E34 M5 Shadowline FELGURNAR ERU EKKI TIL SÖLU. |
Author: | gunnar [ Wed 29. Sep 2010 19:17 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Af hverju er verið að rífa þennan bíl ef ég mætti spyrja ? |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 29. Sep 2010 19:33 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Vegna aukahluta. |
Author: | Mazi! [ Wed 29. Sep 2010 20:13 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
er ekkert spes að bílnum ? er mótorinn solid ? |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 29. Sep 2010 20:15 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Mótorinn er OK, þannig séð en hann gengur annað slagið á 6 og smitar öllum hugsanlegum vökvum. Skiptingin er merkilega solid ber þess merki að hafa verið tekin upp hjá Ljónsstöðum og heggur svoldið en virkar flott ótrulegt en satt. |
Author: | gunnar [ Wed 29. Sep 2010 20:26 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Hálfgerð synd að það sé verið að rífa bílinn ef hann er "í lagi" |
Author: | sh4rk [ Wed 29. Sep 2010 20:56 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Axel þú veist að þessar bremsudælur eru allveg ógeðslega þungar, og eitt varðandi drifið þá þarf að snitta upp boltagötin fyrir öxlana því að það voru ekki settir orginal boltanir í þegar það var sett í bílinn orginalin er fíngengju boltar en það var sett bara standard fyrst |
Author: | alpina.b10 [ Thu 30. Sep 2010 00:49 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
nei ég trúi ekki að það sé verið að rífa gamla píkutryllirinn minn |
Author: | alpina.b10 [ Thu 30. Sep 2010 00:52 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
ég skal kaupa skráninguna þegar þú ert búinn að spaða bílinn. langar í gamla nr mitt |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 30. Sep 2010 01:00 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Ok. Ekki málið. En þessi bíll er ekki "bara í lagi". Hann keyrir en ekkert svakalega mikið meira en það. |
Author: | ömmudriver [ Thu 30. Sep 2010 01:48 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Jæja Axel Jóhann............. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 30. Sep 2010 20:05 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Breiði frammendinn er frátekinn ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 02. Oct 2010 22:12 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Byrjað að rífa! |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 06. Oct 2010 13:41 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Allt til ennþá |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 07. Oct 2010 01:12 ] |
Post subject: | Re: E32 750ia í niðurrif |
Þessi líka ágæta vél og mjög fína skipting ennþá til ásamt þessu fína LÆSTA 3.91 M5 drifi. Verð á vél+rafkerfi+drifskapt+skipting+nýr vatnskassi = 150.000KR Læsta drifið = 65.000 Svo er líka allt annað smotterí til eins og leður afturbekkur hvítur ásamt 4 hurðaspjöldum. = 25.000 |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |