bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 750ia í niðurrif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=47267
Page 1 of 3

Author:  Axel Jóhann [ Wed 29. Sep 2010 19:11 ]
Post subject:  E32 750ia í niðurrif

Er með E32 750iA sem við ætlum að rífa, númerið á honum er YR-999 og það er allt til sölu, nema frammsæti, afturbekkur, frammbremsur, afturbremsur og master cylinder.
BÍLLINN ER STADDUR Í RVK.


AXEL JÓHANN 695-7205



Vehicle information
VIN long WBAGB81000DC04957
Type code GB81
Type 750I (ECE)
Dev. series E32 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M70
Cubical capacity 5.00
Power 220
Transmision HECK
Gearbox AUT

Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU HELL LEDER (0438)
Prod. date 1990-11-05


Order options
No. Description
219 SPORT LEATHER STEERING WHEEL
235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD
302 ALARM SYSTEM
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
489 LUMBAR SUPPORT FOR FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
655 BMW BAVARIA C BUSINESS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL
801 GERMANY VERSION


Chip
3.91 LSD úr E34 M5
Shadowline

FELGURNAR ERU EKKI TIL SÖLU.




Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  gunnar [ Wed 29. Sep 2010 19:17 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Af hverju er verið að rífa þennan bíl ef ég mætti spyrja ?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 29. Sep 2010 19:33 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Vegna aukahluta.

Author:  Mazi! [ Wed 29. Sep 2010 20:13 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

er ekkert spes að bílnum ?


er mótorinn solid ?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 29. Sep 2010 20:15 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Mótorinn er OK, þannig séð en hann gengur annað slagið á 6 og smitar öllum hugsanlegum vökvum. Skiptingin er merkilega solid ber þess merki að hafa verið tekin upp hjá Ljónsstöðum og heggur svoldið en virkar flott ótrulegt en satt.

Author:  gunnar [ Wed 29. Sep 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Hálfgerð synd að það sé verið að rífa bílinn ef hann er "í lagi"

Author:  sh4rk [ Wed 29. Sep 2010 20:56 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Axel þú veist að þessar bremsudælur eru allveg ógeðslega þungar, og eitt varðandi drifið þá þarf að snitta upp boltagötin fyrir öxlana því að það voru ekki settir orginal boltanir í þegar það var sett í bílinn orginalin er fíngengju boltar en það var sett bara standard fyrst

Author:  alpina.b10 [ Thu 30. Sep 2010 00:49 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

nei ég trúi ekki að það sé verið að rífa gamla píkutryllirinn minn

Author:  alpina.b10 [ Thu 30. Sep 2010 00:52 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

ég skal kaupa skráninguna þegar þú ert búinn að spaða bílinn. langar í gamla nr mitt

Author:  Axel Jóhann [ Thu 30. Sep 2010 01:00 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Ok. Ekki málið. En þessi bíll er ekki "bara í lagi". Hann keyrir en ekkert svakalega mikið meira en það.

Author:  ömmudriver [ Thu 30. Sep 2010 01:48 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Jæja Axel Jóhann.............

Author:  Axel Jóhann [ Thu 30. Sep 2010 20:05 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Breiði frammendinn er frátekinn :)

Author:  Axel Jóhann [ Sat 02. Oct 2010 22:12 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Byrjað að rífa!

Author:  Axel Jóhann [ Wed 06. Oct 2010 13:41 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Allt til ennþá

Author:  Axel Jóhann [ Thu 07. Oct 2010 01:12 ]
Post subject:  Re: E32 750ia í niðurrif

Þessi líka ágæta vél og mjög fína skipting ennþá til ásamt þessu fína LÆSTA 3.91 M5 drifi.


Verð á vél+rafkerfi+drifskapt+skipting+nýr vatnskassi = 150.000KR

Læsta drifið = 65.000


Svo er líka allt annað smotterí til eins og leður afturbekkur hvítur ásamt 4 hurðaspjöldum. = 25.000

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/