bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Verð á drifi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=4475
Page 1 of 1

Author:  Þórður H.. [ Tue 10. Feb 2004 20:21 ]
Post subject:  Verð á drifi

Hvaða verð má setja á læst drif undan 733i árg 1977?

Ekið sennilega 160 þús km. og í lagi, er mér sagt.

10 - 20 þús kall?

Eða bara fimmara?

Þórður H.

Author:  saemi [ Wed 11. Feb 2004 00:14 ]
Post subject: 

Það er nú það.

Ég myndi segja 10-20. Ef ég ætti það myndi ég ekki láta það á minna. En ég er náttúrulega svo nískur :o

Það er bara verst að ég hugsa að það vanti mjög fáa svona drif. Samt spurning hvort það er ekki hægt að nota köggulinn í E28/24... hef ekki alveg nógu góða hugmynd, en held þetta sé mjög svipað.

Author:  oskard [ Wed 11. Feb 2004 01:35 ]
Post subject: 

ég kíkti í partadiskinn ... er svona drif 44,8 KÍLÓ ? :shock: :shock: :shock:

Author:  Alpina [ Wed 11. Feb 2004 21:40 ]
Post subject: 

oskard wrote:
ég kíkti í partadiskinn ... er svona drif 44,8 KÍLÓ ? :shock: :shock: :shock:


Gæti allveg trúað því.... drifið í bílnum, mínum var KLETT-þungt
og fáránlega stórt að ummáli :shock:

Author:  Jss [ Thu 12. Feb 2004 00:26 ]
Post subject: 

Það eru mjög massíf drif í þessum bílum. Enda er ekkert að því.

Author:  Þórður Helgason [ Fri 13. Feb 2004 22:01 ]
Post subject: 

Þá 500 kall fyrir kílóið ekkert mikið...læst og í góðu lagi.

Annars þyrfti ég að koma því undir minn fyrir sumarið, skemmilegra að hafa læst drif.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/