Sælir,
Ég er með nokkra hluti til sölu, allt notað en eflaust einhver sem vill eiga og nota.
1x grill af E39 520 sem lítur svona út (nema teinarnir eru svartir):
Ekki mynd af grillinu sjálfu sem ég er með.
1x grill af E39 540 (wide):
1x e39 afturljós (pre-facelift) af 520:http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E39-Tail-lights-GREAT-CONDITION-1997-1998-1999-_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem35a8f5c431QQitemZ230467945521QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories#ht_500wt_1182Grill kostar 14.100 á bifreid.is nýtt þannig að ég var að hugsa um eitthvað smotterí, komið bara með tilboð.
Ég veit ekkert um verð á þessum afturljósum en endilega skjótið einhverju tilboði á mig.
Spurðu bara ef þig vantar nánari upplýsingar.