bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leðurinnrétting í e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=4388
Page 1 of 1

Author:  oskard [ Thu 05. Feb 2004 19:28 ]
Post subject:  Leðurinnrétting í e30

Til sölu leðurinnrétting í e30.

Kom úr '87 325.

Leður stólar framí og leður bekkir afturí
Leðruð hurðarspjöld frammí og afturí
Dökkt gólfteppi

Image

Image

Image

Image

Allur pakkinn á 65.000.-

Author:  Djofullinn [ Thu 05. Feb 2004 21:29 ]
Post subject: 

Þetta eru væntanlega ekki orginal leðruð sæti?

Author:  oskard [ Fri 06. Feb 2004 02:21 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Þetta eru væntanlega ekki orginal leðruð sæti?


þetta er eina 87+ leðurinnréttingin sem ég hef séð þannig að ég
veit ekki. Hinar leðurinnréttingarnar eru svona eins og er í
e21 með gormum og viðbjóði í, þessi er miklu þægilegri.

Author:  bebecar [ Fri 06. Feb 2004 11:07 ]
Post subject: 

Passar svona í E21, sætin á ég við, geri ráð fyrir að hurðarspjöldin passi ekki :wink: ?

Author:  oskard [ Fri 06. Feb 2004 12:56 ]
Post subject: 

nei en mér skilst að upp að '86 innréttingar passi í e21

Author:  Chrome [ Wed 18. Feb 2004 22:13 ]
Post subject:  :)

hmm...djö :) ég er kannski að fara að fá einn E30 þetta væri freistandi ef maður ætti kapitalið (ef þetta er ekki selt) kannski maður reyni að fala þetta af þér ef þetta er eða verður ekki selt þegar maður er kominn með bleðla ;)

Author:  oskard [ Thu 19. Feb 2004 00:32 ]
Post subject: 

þetta er enþá til og alltaf hægt að semja um verð held ég :)

Author:  Twincam [ Thu 19. Feb 2004 03:53 ]
Post subject: 

oskard afsakaðu fáviskun... sé ekki myndir hýstar á erlendum serverum hérna :roll:

En er það ekki rétt sem mig mynnir að þetta sé innrétting úr 4 dyra bíl?

Hvað værirðu til í að láta þessa innréttingu á minnst? :D
Sendu mér bara pm um þetta :wink:

Author:  oskard [ Thu 19. Feb 2004 05:30 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
oskard afsakaðu fáviskun... sé ekki myndir hýstar á erlendum serverum hérna :roll:

En er það ekki rétt sem mig mynnir að þetta sé innrétting úr 4 dyra bíl?

Hvað værirðu til í að láta þessa innréttingu á minnst? :D
Sendu mér bara pm um þetta :wink:


Þetta er úr coupe. veit ekki hvort það passi í limousine.

hér eru myndir:

Image
Image
Image
Image

Author:  Twincam [ Tue 24. Feb 2004 06:11 ]
Post subject: 

Vill svo svaðalega heppilega til að minn er einnig 2ja dyra og svartur 8)

En passar þetta ekki alveg glimrandi í '86 bíl?

og aftur, hvað ertu til í að láta þetta á minnst? :wink:

Author:  SUBARUWRX [ Tue 24. Feb 2004 10:04 ]
Post subject:  Re: Leðurinnrétting í e30

oskard wrote:
Allur pakkinn á 65.000.-

Author:  Twincam [ Fri 27. Feb 2004 02:54 ]
Post subject:  Re: Leðurinnrétting í e30

BMW318 wrote:
oskard wrote:
Allur pakkinn á 65.000.-


uppsett verð er ekki alltaf það verð sem menn sætta sig við að láta hlutinn á. :wink:

ps. oskard; nú er bara málið fyrir mann að fara að safna :twisted:

Author:  oskard [ Fri 27. Feb 2004 03:37 ]
Post subject: 

8)

Author:  oskard [ Fri 12. Mar 2004 21:57 ]
Post subject: 

Leðrið er selt en hurðaspjöldin og teppið enþá upp for grabs, fer á 10 þúst.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/