bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - SELT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=42632
Page 1 of 2

Author:  fart [ Thu 28. Jan 2010 19:42 ]
Post subject:  DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - SELT

Til sölu glænýtt sett af DEPO E36 Projector ljósum með svörtum botni.

Nánar tiltekið:
H/L+C/L ANGEL EYES ECE BLK
444-1110PXNDCU2
E36 4D ´91-'00

Keypt á Ebay fyrir €270 með sendingarkostnaði (mininr mig).
Ónotað, enn í orginal kassanum með plastfilmu á glerunum.

Þetta er í Lúxemborg og er selt "komið til Íslands" s.s. sendingarkostnaður innifalinn. Ég áskil mér rétt til að taka engu tilboði.

S.s. þeir sem hafa áhuga svara þessum pósti með verði.

Image
Image
Image
Image
Image

Sven

P.S. UPPBOÐIÐ LOKAR Á SUNNUDAGINN 31. JANÚAR KL 17.00 ÍSLENSKUM TÍMA

Author:  Axel Jóhann [ Thu 28. Jan 2010 19:55 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Ertu orðinn sænskur núna og byrjaður að kalla þig Sven? :lol:

Author:  fart [ Thu 28. Jan 2010 20:06 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Axel Jóhann wrote:
Ertu orðinn sænskur núna og byrjaður að kalla þig Sven? :lol:

hehe.. Stytting á Sveinn, nota þetta orðið mikið hér úti.

Author:  hjolli [ Thu 28. Jan 2010 20:08 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

10k :D ?

Author:  bErio [ Thu 28. Jan 2010 20:17 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

E36 4D
Þetta er alveg það sama og í coupe ekki satt?
Eini munurinn eru stefnuljosin

Author:  fart [ Thu 28. Jan 2010 20:19 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

bErio wrote:
E36 4D
Þetta er alveg það sama og í coupe ekki satt?
Eini munurinn eru stefnuljosin

Eftir því sem ég best veit eru sömu headlights. Mér var allavega selt þetta í coupe.

Author:  BirkirB [ Thu 28. Jan 2010 21:29 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Sömu framljós í coupe/sedan/compact en mismunandi stefnuljós

Author:  kalli* [ Thu 28. Jan 2010 23:12 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Þar sem ég er ekki alveg viss með þetta enn býð ég 25 þúsund krónur íslenskar for the mean time :lol: ...

Author:  Papa.V [ Thu 28. Jan 2010 23:57 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

40þús!

Author:  Alpina [ Fri 29. Jan 2010 04:29 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Smá innskot,,

270€ sem þú snaraðir út á sínum tíma :shock:

þetta lítur gerðarlega út ,, neita því ekki

Author:  fart [ Fri 29. Jan 2010 06:37 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Þetta var einn af þessum hlutum sem maður kaupir en notar ekki, sbr. carbon fiber útgáfuna af GT skottspoilernum sem er búinn að vera niðri í skúr síðan í apríl 2007. Fékk hann á €600 sem þótti ekkert sértaklega mikið þá. Hann er líka til sölu ásamt GT sætunum.

Annað, við skulum segja að menn geti ekki yfirboðið nema fara í sléttann þúsundkall.. annað er bara kjánalegt.

Author:  Maddi.. [ Fri 29. Jan 2010 17:06 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

fart wrote:
Þetta var einn af þessum hlutum sem maður kaupir en notar ekki, sbr. carbon fiber útgáfuna af GT skottspoilernum sem er búinn að vera niðri í skúr síðan í apríl 2007. Fékk hann á €600 sem þótti ekkert sértaklega mikið þá. Hann er líka til sölu ásamt GT sætunum.


Shipping er væntanlega þroskaheft dýrt?
Hvað ætli þetta myndi kosta komið í bílinn minn ef innifalið er verðið sem þú vilt + shipping?

Author:  SteiniDJ [ Fri 29. Jan 2010 17:09 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Maddi.. wrote:
fart wrote:
Þetta var einn af þessum hlutum sem maður kaupir en notar ekki, sbr. carbon fiber útgáfuna af GT skottspoilernum sem er búinn að vera niðri í skúr síðan í apríl 2007. Fékk hann á €600 sem þótti ekkert sértaklega mikið þá. Hann er líka til sölu ásamt GT sætunum.


Shipping er væntanlega þroskaheft dýrt?
Hvað ætli þetta myndi kosta komið í bílinn minn ef innifalið er verðið sem þú vilt + shipping?


Ég sá að einn náungi var að selja fram- og aftursæti í E46 coupe á €1000 og flutning á €400. Þetta var í DE. :)

Author:  fart [ Sat 30. Jan 2010 12:30 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Svona sæti (GT sætin) eru oft auglýst á 1500-2000 euro. Mig grunar að sendingarkostnaður til Íslands væri KILLER :thdown:

En með ljósin, boð í PM eru ekki tekin gild! :santa:

Author:  fart [ Sun 31. Jan 2010 16:49 ]
Post subject:  Re: DEPO E36 halogen Projector með Angel Eyes - opið uppboð

Nú fer hver að verða síðastur að bjóða, munið að ég áskil mér rétt til að taka engu tilboði.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/