bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=42629 |
Page 1 of 2 |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 28. Jan 2010 16:29 ] |
Post subject: | Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Er með Sportstóla frammí og afturbekk, ljóst leður úr E34 sem er til sölu ef rétt verð fæst fyrir. Það er smá rifa á bísltjórasætinu visntra megin þar sem hann styður við hliðarspikið,. Þau eru ekki rafstýrð heldur manual. Leðrið lýtur að öðru leyti vel út fyrir utan þessa smá rifu á bílstjórasætinu. Verðið er 70.000kr. Engin skipti og ekki krónu minna. Hér er eina myndin sem ég fann í fljótu bragði af mínum sætum. ![]() Hér eru myndir af því þar sem sér á bílstjórasætinu. Og einnig af afturbekknum. ![]() ![]() ![]() Áskil mér rétt á því að hætta við að selja þau. |
Author: | Vlad [ Thu 28. Jan 2010 18:41 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Djöf, bara ef þetta væri svart. ![]() |
Author: | birkire [ Thu 28. Jan 2010 21:05 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Mjög sanngjarnt verð ! |
Author: | saemi [ Thu 28. Jan 2010 21:05 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Jebb, mjög fínt verð! |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 28. Jan 2010 22:05 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Er ekkert mega spenntur að selja þetta en ef maður fær cash þá fær þetta að fara. ![]() |
Author: | Bartek [ Thu 28. Jan 2010 23:31 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
whhhoooohh...ekki gott vera atvinnulaus ![]() ![]() |
Author: | x5power [ Fri 29. Jan 2010 21:35 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
það er smá eftir í þessari mix þarna hægra megin! fylgir hún með? ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 30. Jan 2010 02:32 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Það er hægt að ræða það. |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 10. Feb 2010 19:01 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Hóst |
Author: | Nice1 [ Thu 11. Feb 2010 13:40 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
bartek44 wrote: whhhoooohh...ekki gott vera atvinnulaus ![]() ![]() Einmitt það sem að þér vantar, tekur hann ekki comfortsitz uppí ? |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 11. Feb 2010 18:16 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Væri fínt að selja þetta dótarí. ![]() |
Author: | Grétar G. [ Thu 11. Feb 2010 18:31 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Úff gamalt rusl aftur í hjá þér... McDonalds pokar og alles ! |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 12. Feb 2010 01:07 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Grétar G. wrote: Úff gamalt rusl aftur í hjá þér... McDonalds pokar og alles ! Hehe já, þetta eru myndir frá því í fyrrasumar. |
Author: | gulli [ Fri 12. Feb 2010 04:37 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Ertu að grínast með skítinn ![]() ![]() ![]() ég myndi ekki láta nokkurn mann sjá þetta ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 12. Feb 2010 08:58 ] |
Post subject: | Re: Til sölu SPortsæti leður og afturbekkur í E34 |
Það er slatti vinna í að gera sætin bling |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |