bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

varahlutir í e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=42555
Page 1 of 1

Author:  SævarSig [ Sun 24. Jan 2010 22:50 ]
Post subject:  varahlutir í e36

Á til ýmsa varahluti í e36.

Mótor úr 316, vantar á hann viftuspaðann, á hann til. Og svo er vatnsdæluhjólið brotið.
Annars er allt annað utan á honum, en vantar mótorpúða.
Verð SELT

Frammljós ekki Projectors
Verð 15k parið

Afturljós með appelsínugulum stefnuljósum á til 2 pör.
Verð 5k parið

Afturhjólastell eins og það leggur sig með skálabremsum.
Verð 20k

Einnig á ég til ýmsar stífur, subframe, nöf og hitt og þetta í lausu að aftan en bara með skálabremsum.
Verð á stk. frá 2 - 10k

Getið líka gert mér tilboð í vissa hluti ef ykkur líkar ekki verðin ;)

Einnig gæti ég átt hitt og þetta bara spyrja, þarf að losna við þetta sem fyrst :thup:

Upplýsingar í pm eða 849-7250

Author:  Jón Ragnar [ Mon 25. Jan 2010 12:38 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

Projector framljós eða?

Author:  bErio [ Mon 25. Jan 2010 13:00 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

Neib, en gætum hugsanlega lumað á þannig

Author:  Jón Ragnar [ Mon 25. Jan 2010 20:02 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

bErio wrote:
Neib, en gætum hugsanlega lumað á þannig



Gæti hugsalega verið til í svoleiðis

Author:  SævarSig [ Mon 25. Jan 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

John Rogers wrote:
bErio wrote:
Neib, en gætum hugsanlega lumað á þannig



Gæti hugsalega verið til í svoleiðis



Það eru töluvert flottari ljós en án þeirra.. ;)

Author:  Jón Ragnar [ Mon 25. Jan 2010 23:04 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

SævarSig wrote:
John Rogers wrote:
bErio wrote:
Neib, en gætum hugsanlega lumað á þannig



Gæti hugsalega verið til í svoleiðis



Það eru töluvert flottari ljós en án þeirra.. ;)


Einu ljósin sem eru flott eru projector ljósin,, þegar það er búið að modda þau smá 8)

Author:  nehuevo [ Thu 28. Jan 2010 15:05 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

I badly need this part right here:

Image
Image

i think its the pulley for waterpump
let me know if you've got one :)

Author:  Bartek [ Thu 28. Jan 2010 23:35 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

waterpump aha akkurat 8) ... eg lika á þetta til... :lol:

Author:  SævarSig [ Fri 29. Jan 2010 03:22 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

bartek44 wrote:
waterpump aha akkurat 8) ... eg lika á þetta til... :lol:


Þetta er ekki vatnsdælan, sýnist þetta vera stýrisdælan, en nei því miður á þetta ekki til.

Author:  SævarSig [ Sun 07. Feb 2010 18:08 ]
Post subject:  Re: varahlutir í e36

bömp

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/